Rekinn heim eftir fyrsta leik en gæti fengið HM gull Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 22:00 Kalinic leikur með AC Milan Vísir/Getty Króatar hafa ekki ákveðið hvort Nikola Kalinic fái verðlaunapening fyrir framlag hans á HM í Rússlandi. Króatar munu fá gull- eða silfurverðlaun á morgun, þeir mæta Frökkum í úrslitaleiknum. Kalinic var í upprunalega 23 manna landsliðshópi Króatíu sem mætti til leiks á mótinu. Hann var hins vegar sendur heim eftir fyrsta leik Króata á HM gegn Nígeríu því hann neitaði að koma inn á undir lok leiksins. Samkvæmt reglum FIFA á Kalinic rétt á verðlaunapening þar sem hann var í formlegum, opinberum leikmannahópi Króata. Króatíska sambandið hefur hins vegar ekki ákveðið hvort hann fái pening. „Leikmennirnir fá að ákveða það,“ sagði talsmaður króatíska sambandsins við ESPN. Króatar tóku ekki inn leikmann fyrir Kalinic heldur spiluðu þeir aðeins á 22 mönnum það sem eftir var í mótinu. Úrslitaleikur Króatíu og Frakklands fer fram í Moskvu á morgun. Hann hefst klukkan 15:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kalinic rekinn heim til Króatíu Nikola Kalinic hefur verið vikið úr HM hóp Króata eftir meiðslavandræði og ósætti við landsliðsþjálfarann Zlatko Dalic. Þetta staðfestu Króatar á fréttamannafundi í dag. 18. júní 2018 15:07 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Króatar hafa ekki ákveðið hvort Nikola Kalinic fái verðlaunapening fyrir framlag hans á HM í Rússlandi. Króatar munu fá gull- eða silfurverðlaun á morgun, þeir mæta Frökkum í úrslitaleiknum. Kalinic var í upprunalega 23 manna landsliðshópi Króatíu sem mætti til leiks á mótinu. Hann var hins vegar sendur heim eftir fyrsta leik Króata á HM gegn Nígeríu því hann neitaði að koma inn á undir lok leiksins. Samkvæmt reglum FIFA á Kalinic rétt á verðlaunapening þar sem hann var í formlegum, opinberum leikmannahópi Króata. Króatíska sambandið hefur hins vegar ekki ákveðið hvort hann fái pening. „Leikmennirnir fá að ákveða það,“ sagði talsmaður króatíska sambandsins við ESPN. Króatar tóku ekki inn leikmann fyrir Kalinic heldur spiluðu þeir aðeins á 22 mönnum það sem eftir var í mótinu. Úrslitaleikur Króatíu og Frakklands fer fram í Moskvu á morgun. Hann hefst klukkan 15:00 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kalinic rekinn heim til Króatíu Nikola Kalinic hefur verið vikið úr HM hóp Króata eftir meiðslavandræði og ósætti við landsliðsþjálfarann Zlatko Dalic. Þetta staðfestu Króatar á fréttamannafundi í dag. 18. júní 2018 15:07 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Kalinic rekinn heim til Króatíu Nikola Kalinic hefur verið vikið úr HM hóp Króata eftir meiðslavandræði og ósætti við landsliðsþjálfarann Zlatko Dalic. Þetta staðfestu Króatar á fréttamannafundi í dag. 18. júní 2018 15:07