FIFA staðfesti að HM verður í nóvember og desember árið 2022 Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júlí 2018 19:30 Katar mun halda HM eftir fjögur ár Vísir/Getty FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. Áður hafði komið fram að HM eftir fjögur ár yrði yfir vetrartímann þar sem hitinn í Katar er gríðarlegur á sumrin og getur farið yfir 40 gráður. Leikdagar mótsins voru staðfestir í dag. Forseti FIFA, Gianni Infantino, staðfesti á blaðamannafundi í dag að HM 2022 færi fram dagana 21. nóvember til 18. desember. Úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sex dögum fyrir aðfangadag jóla, fjórða sunnudag í aðventu. „Deildum heimsins hefur verið tilkynnt um þetta nú þegar og munu að sjálfsögðu þurfa að hliðra til vegna þessa,“ hafði blaðamaðurinn Joe Crann eftir Infantino á Twitter í dag. Allar stærstu deildir heims eru vetrardeildir og munu þurfa að taka ansi langt hlé vegna mótsins. Mótið í Katar mun að öllum líkindum verða það síðasta þar sem þáttökuþjóðirnar eru 32, en þeim verður fjölgað í 48 á HM 2026 í Norður-Ameríku. Infantino tók þó fram á blaðamannafundinum að þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir 32 þjóðum þá „hafi lokaákvörðunin ekki verið tekin enn.“ Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? 27. júní 2018 07:00 Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. 12. júlí 2018 12:00 Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. 17. apríl 2018 17:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Sjá meira
FIFA hefur staðfest að næsta heimsmeistarakeppni, sem fer fram í Katar árið 2022, verði leikin í nóvember og desember. Úrslitaleikurinn sjálfur verður fjórða sunnudag í aðventu. Áður hafði komið fram að HM eftir fjögur ár yrði yfir vetrartímann þar sem hitinn í Katar er gríðarlegur á sumrin og getur farið yfir 40 gráður. Leikdagar mótsins voru staðfestir í dag. Forseti FIFA, Gianni Infantino, staðfesti á blaðamannafundi í dag að HM 2022 færi fram dagana 21. nóvember til 18. desember. Úrslitaleikurinn sjálfur fer fram sex dögum fyrir aðfangadag jóla, fjórða sunnudag í aðventu. „Deildum heimsins hefur verið tilkynnt um þetta nú þegar og munu að sjálfsögðu þurfa að hliðra til vegna þessa,“ hafði blaðamaðurinn Joe Crann eftir Infantino á Twitter í dag. Allar stærstu deildir heims eru vetrardeildir og munu þurfa að taka ansi langt hlé vegna mótsins. Mótið í Katar mun að öllum líkindum verða það síðasta þar sem þáttökuþjóðirnar eru 32, en þeim verður fjölgað í 48 á HM 2026 í Norður-Ameríku. Infantino tók þó fram á blaðamannafundinum að þrátt fyrir að gert sé ráð fyrir 32 þjóðum þá „hafi lokaákvörðunin ekki verið tekin enn.“
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? 27. júní 2018 07:00 Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. 12. júlí 2018 12:00 Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. 17. apríl 2018 17:30 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Sjá meira
Langdýrasta HM sögunnar? Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta? 27. júní 2018 07:00
Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Hjörvar Hafliðason og Jóhannes Karl Guðjónsson þrösuðu um hvort Ísland verður með á næsta HM í fótbolta. 12. júlí 2018 12:00
Evrópsku deildirnar ætla að berjast gegn stækkun HM 2022 Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA er nú komin með hugmyndir um að stækka heimsmeistaramótið sem fer fram í Katar 2022. 17. apríl 2018 17:30