Gæti orðið fyrsta þýska konan til að vinna Wimbledon í 22 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2018 14:15 Angelique Kerber fagnar sigri. Vísir/Getty Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Angelique Kerber vann 6-3 og 6-3 og er nú kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í annað skiptið á ferlinum. Hin þrítuga Angelique Kerber tapaði á móti Serena Williams í úrslitaleiknum árið 2016. Serena Williams er líklegur mótherji að þessu sinni líka en Serena Williams spilar á móti Julia Gorges í hinum undanúrslitaleiknum.Angelique Kerber moves on to the final at #Wimbledon She will try to become the first German woman since Steffi Graf in 1996 to win Wimbledon. pic.twitter.com/Aptanal2av — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 12, 2018 Angelique Kerber fær því tækifæri til að verða fyrsta þýska konan í 22 ár til að vinna risamót Englendinga í Wimbledon en síðasta þýska konan til að vinna á Wimbledon var Steffi Graf árið 1996. „Ég er ánægð og stolt að vera kominn í annan úrslitaleik á risamóti. Ég mun bara reyna að spila eins og ég gerði í dag og einbeita mér að minni spilamennsku,“ sagði Angelique Kerber. Ostapenko vann opna franska meistaramótið árið 2017 en hún er níu árum yngri en Kerber. Ostapenko gerði miklu fleiri mistök í dag og fór illa með góð tækifæri til að vinna inn stig. Angelique Kerber nýtt sér það vel og vann leikinn í tveimur settum. Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira
Þýska tenniskonan Angelique Kerber er komin í úrslit á Wimbledon risamótinu í tennis eftir sigur á hinni lettnesku Jelena Ostapenko í undanúrslitum. Angelique Kerber vann 6-3 og 6-3 og er nú kominn í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í annað skiptið á ferlinum. Hin þrítuga Angelique Kerber tapaði á móti Serena Williams í úrslitaleiknum árið 2016. Serena Williams er líklegur mótherji að þessu sinni líka en Serena Williams spilar á móti Julia Gorges í hinum undanúrslitaleiknum.Angelique Kerber moves on to the final at #Wimbledon She will try to become the first German woman since Steffi Graf in 1996 to win Wimbledon. pic.twitter.com/Aptanal2av — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) July 12, 2018 Angelique Kerber fær því tækifæri til að verða fyrsta þýska konan í 22 ár til að vinna risamót Englendinga í Wimbledon en síðasta þýska konan til að vinna á Wimbledon var Steffi Graf árið 1996. „Ég er ánægð og stolt að vera kominn í annan úrslitaleik á risamóti. Ég mun bara reyna að spila eins og ég gerði í dag og einbeita mér að minni spilamennsku,“ sagði Angelique Kerber. Ostapenko vann opna franska meistaramótið árið 2017 en hún er níu árum yngri en Kerber. Ostapenko gerði miklu fleiri mistök í dag og fór illa með góð tækifæri til að vinna inn stig. Angelique Kerber nýtt sér það vel og vann leikinn í tveimur settum.
Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Fleiri fréttir LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Sjá meira