Lovren: Hættið að bulla og viðurkennið að ég er einn besti varnarmaður heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 10:30 Dejan Lovren er ánægður með frammistöðu sína undanfarna mánuði. vísir/getty Dejan Lovren, miðvörður króatíska landsliðsins í fótbolta, var heldur betur sáttur með sig og króatíska liðið eftir sigurinn á Englandi í undanúrslitum HM 2018 í fótbolta í gær. Króatar eru nú komnir í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur í framlengdum leik þar sem að króatíska liðið átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Það tók svo völdin í þeim síðar. „Fyrri hálfleikurinn var erfiður. Við náðum ekki að stýra leiknum og enska liðið fékk góð færi. Í seinni hálfleik vorum við að spila betur og nýttum plássið betur á vængjunum. Við náðum að skora og í framlengingunni sýndum við að við getum spilað okkar leik þrátt fyrir að vera þreyttir,“ sagði Lovren við beIN Sport eftir leikinn. Lovren var svo spurður hvaða þýðingu þetta allt saman hefði fyrir hann eftir nokkra gagnrýni með Liverpool á síðustu leiktíð og einnig fyrir Luka Modric sem er að reyna að vinna króatísku þjóðina aftur á sitt band. „Þetta er sérstakt fyrir mig. Fólk hefur sagt að ég átti erfiða leiktíð en ég er ekki sammála því. Ég kom Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og nú er ég kominn með landsliðinu mínum í úrslitaleik HM,“ sagði Lovren. „Fólk ætti að viðurkenna að ég er einn af bestu varnarmönnum heims en ekki bara bulla. Modric er ekki einn af bestu miðjumönnum heims heldur er hann sá besti. Ef við vinnum HM á hann skilið að fá Gullboltann,“ sagði Dejan Lovren.Dejan Lovren: "If he wins this #WorldCup, he deserves the Ballon d'Or." The #LFC defender makes a big statement about one of his #CRO teammates.#beINClub #beINRussia #beINFWC pic.twitter.com/2bUezOObS7— beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 11, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir "Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30 Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30 Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15 Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
Dejan Lovren, miðvörður króatíska landsliðsins í fótbolta, var heldur betur sáttur með sig og króatíska liðið eftir sigurinn á Englandi í undanúrslitum HM 2018 í fótbolta í gær. Króatar eru nú komnir í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni eftir sigur í framlengdum leik þar sem að króatíska liðið átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Það tók svo völdin í þeim síðar. „Fyrri hálfleikurinn var erfiður. Við náðum ekki að stýra leiknum og enska liðið fékk góð færi. Í seinni hálfleik vorum við að spila betur og nýttum plássið betur á vængjunum. Við náðum að skora og í framlengingunni sýndum við að við getum spilað okkar leik þrátt fyrir að vera þreyttir,“ sagði Lovren við beIN Sport eftir leikinn. Lovren var svo spurður hvaða þýðingu þetta allt saman hefði fyrir hann eftir nokkra gagnrýni með Liverpool á síðustu leiktíð og einnig fyrir Luka Modric sem er að reyna að vinna króatísku þjóðina aftur á sitt band. „Þetta er sérstakt fyrir mig. Fólk hefur sagt að ég átti erfiða leiktíð en ég er ekki sammála því. Ég kom Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og nú er ég kominn með landsliðinu mínum í úrslitaleik HM,“ sagði Lovren. „Fólk ætti að viðurkenna að ég er einn af bestu varnarmönnum heims en ekki bara bulla. Modric er ekki einn af bestu miðjumönnum heims heldur er hann sá besti. Ef við vinnum HM á hann skilið að fá Gullboltann,“ sagði Dejan Lovren.Dejan Lovren: "If he wins this #WorldCup, he deserves the Ballon d'Or." The #LFC defender makes a big statement about one of his #CRO teammates.#beINClub #beINRussia #beINFWC pic.twitter.com/2bUezOObS7— beIN SPORTS (@beINSPORTS) July 11, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir "Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30 Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30 Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15 Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Sjá meira
"Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. 11. júlí 2018 20:30
Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. 12. júlí 2018 09:30
Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. 11. júlí 2018 21:15
Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. 11. júlí 2018 21:30