Hjörvar: Ísland fer á EM 2020 en það verður erfitt að komast á næsta HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. júlí 2018 12:00 Eitt af því sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, þrösuðu um í Dynamo Þras í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi var hvort að Ísland verði með á næsta heimsmeistaramóti sem fram fer í Katar eftir fjögur ár. „Gylfi verður 32 ára að verða 33 ára á þeim tíma. Það verða bara 32 lið í Katar en ekki 48 eins og á HM 2026 sem verður eitthvað algjört fíaskó,“ segir Hjörvar. „Heimir Hallgrímsson er ekki enn þá búinn að tilkynna hvort að hann verði áfram til framtíðar. Það skiptir ansi miklu máli og svo þurfum við að fylla í skörðin hjá þessum miðvörðum okkar sem að virðast vera að kveðja. Það þarf alvöru nagla til að leysa þá af ef við ætlum aftur á HM,“ segir Jóhannes Karl, en er þetta hægt? „Það verður kominn svolítill aldur á liðið 2022. Ég er sannfærður um að við förum á EM 2020. Heimir verður áfram og fer með okkur á það mót og svo tekur hann við Celtic í kjölfarið. Það verður mjög erfitt að komast á HM 2022 en á HM 2026 verða 48 lið,“ segir Hjörvar Hafliðason. Allt Þrasið má sjá hér að ofan en einnig var þrasað um hvað Ísland lærði á HM og hvort hægt sé að vinna mótið með framherja sem að skorar ekki. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Eitt af því sem Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur Stöðvar 2 Sports, og Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, þrösuðu um í Dynamo Þras í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi var hvort að Ísland verði með á næsta heimsmeistaramóti sem fram fer í Katar eftir fjögur ár. „Gylfi verður 32 ára að verða 33 ára á þeim tíma. Það verða bara 32 lið í Katar en ekki 48 eins og á HM 2026 sem verður eitthvað algjört fíaskó,“ segir Hjörvar. „Heimir Hallgrímsson er ekki enn þá búinn að tilkynna hvort að hann verði áfram til framtíðar. Það skiptir ansi miklu máli og svo þurfum við að fylla í skörðin hjá þessum miðvörðum okkar sem að virðast vera að kveðja. Það þarf alvöru nagla til að leysa þá af ef við ætlum aftur á HM,“ segir Jóhannes Karl, en er þetta hægt? „Það verður kominn svolítill aldur á liðið 2022. Ég er sannfærður um að við förum á EM 2020. Heimir verður áfram og fer með okkur á það mót og svo tekur hann við Celtic í kjölfarið. Það verður mjög erfitt að komast á HM 2022 en á HM 2026 verða 48 lið,“ segir Hjörvar Hafliðason. Allt Þrasið má sjá hér að ofan en einnig var þrasað um hvað Ísland lærði á HM og hvort hægt sé að vinna mótið með framherja sem að skorar ekki.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00 Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Getur varla gengið lengur Sport Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. 12. júlí 2018 10:00
Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. 12. júlí 2018 07:00