Forseti Juventus með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2018 13:15 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. Sky Sports segir frá því að Andrea Agnelli, forseti Juventus, hafi í dag flogið með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo er staddur á hóteli í Grikklandi þar sem hann er að jafna sig eftir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi þar sem portúgalska liðið datt út í sextán liða úrslitunum. Heimildir Sky Sports herma að Juventus sé nálægt því að kaupa Ronaldo á 88 milljónir punda frá spænska félaginu.BREAKING: Juventus President Andrea Agnelli travelling to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece. #SSNpic.twitter.com/qqiw2OmPXm — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 10, 2018 Samkomulagið stendur og fellur með viðræðum Jorge Mendes, umboðsmanns Cristiano Ronaldo, og Real Mdrid sem fara fram í dag. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá árinu 2009 eða undanfarin níu tímabil. Hann hefur skorað 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum með spænska félaginu.Well, well, well... Juventus president Andrea Agnelli has flown by helicopter to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece to discuss a proposed move. It's the gossip https://t.co/w20gAbyPZhpic.twitter.com/RhtsHysiu0 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2018 Cristiano Ronaldo mun samkvæmt upphaflegri frétt spænska blaðsins Marca gera fjögurra ára samning og fá um 30 milljónir pund í laun á ári eða 4,2 milljarða íslenska króna. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. Sky Sports segir frá því að Andrea Agnelli, forseti Juventus, hafi í dag flogið með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo er staddur á hóteli í Grikklandi þar sem hann er að jafna sig eftir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi þar sem portúgalska liðið datt út í sextán liða úrslitunum. Heimildir Sky Sports herma að Juventus sé nálægt því að kaupa Ronaldo á 88 milljónir punda frá spænska félaginu.BREAKING: Juventus President Andrea Agnelli travelling to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece. #SSNpic.twitter.com/qqiw2OmPXm — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 10, 2018 Samkomulagið stendur og fellur með viðræðum Jorge Mendes, umboðsmanns Cristiano Ronaldo, og Real Mdrid sem fara fram í dag. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá árinu 2009 eða undanfarin níu tímabil. Hann hefur skorað 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum með spænska félaginu.Well, well, well... Juventus president Andrea Agnelli has flown by helicopter to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece to discuss a proposed move. It's the gossip https://t.co/w20gAbyPZhpic.twitter.com/RhtsHysiu0 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2018 Cristiano Ronaldo mun samkvæmt upphaflegri frétt spænska blaðsins Marca gera fjögurra ára samning og fá um 30 milljónir pund í laun á ári eða 4,2 milljarða íslenska króna.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira