Segir íbúa Mosfellsdals tilbúna með málningarrúllu, muni Vegagerðin ekki mála heila línu á Þingvallarveg innan viku Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2018 19:30 Guðbergur Guðbergsson er formaður íbúasamtaka Mosfellsdals Skjáskot úr frétt Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur. Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Framúrakstur verður bannaður á kafla Þingvallavegar í Mosfellsdal. Merki Vegagerðin ekki bannið á veginn innan viku, ætla íbúar að taka málin í eigin hendur og mála heila línu á veginn sjálfir til að sporna gegn framúrakstri. Í vikunni gerðu íbúar í Mosfellsdal alvarlegar athugasemdir við vegaöryggi í gegnum dalinn. Kona lést í alvarlegu bílslysi á laugardaginn og er það þriðja banaslysið á þrem árum á umræddum vegi. Slysið varð við framúrakstur sem er, að sögn formanns íbúasamtaka Mosfellsdals, algengur á veginum, en við hann er íbúðarhverfi. „Það er ekki nógu vel merkt að hér séíbúðarsvæði. Þetta er beinn og breiður vegur. Mjög gott að keyra hratt á honum. En þaðþarf að merkja að hér búi fólk við götuna.Þetta er þjóðvegur, þannig þaðþarf að passa upp áþað. En á mörgum stöðum er þjóðvegur er tekinn niður í 50 kílómetra á klukkustund í gegnum íbúabyggð. Þannig þetta er ekki óframkvæmanlegt,“ segir Guðbergur Guðbergsson, formaður íbúasamtaka Mosfellsdals. Í gær fór fram íbúafundur um umferðarmál í Mosfellsdal. Á fundinn mættu 65 manns sem krefjast þess að tekið verði á umferðamálum. Þingvallavegurinn var umræðuefni fundarins. Ásamt því að banna framúrakstur krefjast íbúar dalsins að hámarkshraði verði lækkaður í 50 kílómetra á klukkustund og hraðamyndavélum komið upp.Er Vegagerðin búin að lofa því að banna framúrakstur á götunni? „Já hún er búin að lofa því. Við íbúarnir vorum búnir að kaupa málningu og rúllur og ætluðum að mála þetta sjálf, þar sem við treystum ekki á aðþetta yrði framkvæmt. Þeir hafa nú lofað því að mála á fyrsta þurra degi. Við ætlum að bíða fram í næstu viku, annars málum við sjálf – ef það koma einhverjir þurrir dagar,“ segir Guðbergur.
Samgöngur Tengdar fréttir Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30 Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08 Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Vilja úrbætur á Þingvallavegi án tafar: „Vegurinn verður bara hættulegri með hverjum deginum“ Íbúar í Mosfellsdal hafa ítrekað barist fyrir bættu umferðaröryggi á Þingvallavegi enda mikil umferð um veginn vegna fjölgunar ferðamanna á landinu. 23. júlí 2018 12:30
Nýtt framúrakstursbann Vegagerðarinnar á Þingvallavegi „fagnaðarefni“ Forseti bæjarstjórnar í Mosfellsbæ fagnar því að Vegagerðin skuli hafa ákveðið að banna framúrakstur á hættulegum kafla Þingvallavegar. 23. júlí 2018 22:08
Banaslys á Þingvallavegi Einn er látinn eftir alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi við Æsustaði í Mosfellsdal. 21. júlí 2018 20:10