Félagsskipti á Brasilíumönnum kostað yfir 37 milljarða Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 19:15 Alisson varði mark Brasilíu á HM í Rússlandi vísir/getty Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. Brasilía er stórþjóð í heimsfótboltanum og þrátt fyrir að hafa dottið út í 8-liða úrslitum á HM í Rússlandi eru Brassar oftast fastagestir í undanúrslitaum og úrslitum stórmóta. Brasilíumenn eru því vinsælir meðal marga stóru liðanna og hafa þeir nokkrir farið fyrir fúlgur fjár í sumar. Það virðist aðeins tímaspursmál þar til Everton gerir Richarlison að dýrasta leikmanni félagsins og Malcom ætti að verða kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fari þessi félagsskipti í gegn verða félög heimsins búin að fá til sín Brasilíumenn fyrir samtals 400 milljónir evra samkvæmt samantekt vefmiðilsins Goal.com. Dýrastur Brasilíumannanna er markvörðurinn Alisson sem fór frá Roma til Liverpool fyrir 65 milljónir punda. Hann varð dýrasti markvörður sögunnar með félagsskiptunum og mun líklega taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður Liverpool. Jurgen Klopp festi einnig kaup á miðjumanninum Fabinho frá Mónakó fyrir 39 milljónir punda. Erkifjendur Liverpool í Manchester United keyptu líka Brasilíumann í sumar, þeir gengu frá kaupunum á Fred frá Shakhtar Donetsk fyrir HM í Rússlandi. Fred fékk ekkert að spila í Rússlandi vegna meiðsla. Hann kostaði Fred 52 milljónir punda. Real Madrid borgaði 46 milljónir evra fyrir unglinginn Vinicius Junior og Arthur fór til Barcelona fyrir 40 milljónir evra. Þá náði West Ham sér í brasilískan miðjumann, Felipe Anderson, og Paulinho fór til Bayer Leverkusen. Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33 Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Það er lítið að gerast í fótboltaheiminum þessa dagana annað en félagsskipti þar sem helstu deildir heims eru enn í sumarfríi. Af þeim fjölmörgu félagsskiptum sem hafa farið í gegn á síðustu vikum eru brasilískir leikmenn mjög áberandi. Brasilía er stórþjóð í heimsfótboltanum og þrátt fyrir að hafa dottið út í 8-liða úrslitum á HM í Rússlandi eru Brassar oftast fastagestir í undanúrslitaum og úrslitum stórmóta. Brasilíumenn eru því vinsælir meðal marga stóru liðanna og hafa þeir nokkrir farið fyrir fúlgur fjár í sumar. Það virðist aðeins tímaspursmál þar til Everton gerir Richarlison að dýrasta leikmanni félagsins og Malcom ætti að verða kynntur sem nýr leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fari þessi félagsskipti í gegn verða félög heimsins búin að fá til sín Brasilíumenn fyrir samtals 400 milljónir evra samkvæmt samantekt vefmiðilsins Goal.com. Dýrastur Brasilíumannanna er markvörðurinn Alisson sem fór frá Roma til Liverpool fyrir 65 milljónir punda. Hann varð dýrasti markvörður sögunnar með félagsskiptunum og mun líklega taka við af Loris Karius sem aðalmarkvörður Liverpool. Jurgen Klopp festi einnig kaup á miðjumanninum Fabinho frá Mónakó fyrir 39 milljónir punda. Erkifjendur Liverpool í Manchester United keyptu líka Brasilíumann í sumar, þeir gengu frá kaupunum á Fred frá Shakhtar Donetsk fyrir HM í Rússlandi. Fred fékk ekkert að spila í Rússlandi vegna meiðsla. Hann kostaði Fred 52 milljónir punda. Real Madrid borgaði 46 milljónir evra fyrir unglinginn Vinicius Junior og Arthur fór til Barcelona fyrir 40 milljónir evra. Þá náði West Ham sér í brasilískan miðjumann, Felipe Anderson, og Paulinho fór til Bayer Leverkusen.
Fótbolti Tengdar fréttir Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33 Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00 Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00 United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Styttist í að Gylfi verði ekki lengur dýrasti leikmaður Everton Brasilíski framherjinn Richarlison er á leið í læknisskoðun hjá Everton samkvæmt heimildum Sky Sports. Everton er sagt borga 50 milljónir punda fyrir leikmanninn, fimm milljónum meira en félagið borgaði fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 23. júlí 2018 09:33
Klopp finnur fyrir auknum væntingum Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð. 24. júlí 2018 08:00
Klopp telur sig hafa keypt einn besta markvörð heims Alisson Becker er dýrasti markvörður sögunnar og Jurgen Klopp hefur engar áhyggjur af því að verðmiðinn muni trufla kappann. 20. júlí 2018 08:00
United staðfesti komu Fred Fred er formlega orðinn leikmaður Manchester United en félagið staðfesti komu hans nú rétt í þessu. 21. júní 2018 13:09