Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 14:30 Lærisveinar Helga Sig þurfa að laga varnarleikinn. vísir/Bára Fylkir er það lið í Pepsi-deildinni sem er búið að fá á sig flest mörk þegar að þrettán umferðum er lokið en varnarleikur liðsins í síðustu fimm leikjum hefur verið sérstaklega skelfilegur. Fylkismenn eru búnir að tapa fimm leikjum í röð og fá á sig 17 mörk í þessari tpahrinu eða ríflega þrjú mörk á sig að meðaltali í leik. Í heildina er Fylkisliðið búið að fá á sig 28 mörk, tveimur fleiri en Keflavík. Þetta eru tvö neðstu lið deildarinnar. Samkvæmt Instat sem heldur utan um tölfræði deildarinnar eru Fylkismenn bæði að byrja og enda leikina illa. Árbæingar hafa fengið á sig fimm mörk á fyrstu fimmtán mínútum leikjanna í Pepsi-deildinni, flest allra en Keflavík, KA og KR koma þar næst með fjögur mörk á sig fyrsta korterið.Mörkin í tölum og mínútum.mynd/instatGrænir múra fyrir Fylkir endar leikina einnig mjög illa en þeir hafa fengið á sig flest mörk allra liða á síðasta korterinu eða níu talsins. FH-ingar eru þar næstir á eftir með átta mörk á sig á síðustu fimmtán mínútunum. Breiðablik hefur fengið á sig lang fæst mörkin eða átta talsins og öll hafa þau komið í seinni hálfleik. Ekkert lið í deildinni hefur komið boltanum í netið hjá Blikunum á fyrstu 45 mínútunum þegar að þrettán umferðir eru búnar. Fjölnir hefur fengið á sig flest mörk allra í seinni hálfleik eða 17 talsins, tveimur fleiri en Fylkismenn en þau eru slökustu liðin þegar kemur að því að verja markið sitt í seinni hálfleik. Eitthvað virðist Ólafur Páll Snorrason þurfa að laga hjá sér hálfleiksræðurnar því Fjölnir hefur fengið á sig níu mörk á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks sem eru lang flest allra í deildinni á þeim tíma. Næstu lið í þeirri tölfræði eru ÍBV, KR og Víkingur með þrjú á sig á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira
Fylkir er það lið í Pepsi-deildinni sem er búið að fá á sig flest mörk þegar að þrettán umferðum er lokið en varnarleikur liðsins í síðustu fimm leikjum hefur verið sérstaklega skelfilegur. Fylkismenn eru búnir að tapa fimm leikjum í röð og fá á sig 17 mörk í þessari tpahrinu eða ríflega þrjú mörk á sig að meðaltali í leik. Í heildina er Fylkisliðið búið að fá á sig 28 mörk, tveimur fleiri en Keflavík. Þetta eru tvö neðstu lið deildarinnar. Samkvæmt Instat sem heldur utan um tölfræði deildarinnar eru Fylkismenn bæði að byrja og enda leikina illa. Árbæingar hafa fengið á sig fimm mörk á fyrstu fimmtán mínútum leikjanna í Pepsi-deildinni, flest allra en Keflavík, KA og KR koma þar næst með fjögur mörk á sig fyrsta korterið.Mörkin í tölum og mínútum.mynd/instatGrænir múra fyrir Fylkir endar leikina einnig mjög illa en þeir hafa fengið á sig flest mörk allra liða á síðasta korterinu eða níu talsins. FH-ingar eru þar næstir á eftir með átta mörk á sig á síðustu fimmtán mínútunum. Breiðablik hefur fengið á sig lang fæst mörkin eða átta talsins og öll hafa þau komið í seinni hálfleik. Ekkert lið í deildinni hefur komið boltanum í netið hjá Blikunum á fyrstu 45 mínútunum þegar að þrettán umferðir eru búnar. Fjölnir hefur fengið á sig flest mörk allra í seinni hálfleik eða 17 talsins, tveimur fleiri en Fylkismenn en þau eru slökustu liðin þegar kemur að því að verja markið sitt í seinni hálfleik. Eitthvað virðist Ólafur Páll Snorrason þurfa að laga hjá sér hálfleiksræðurnar því Fjölnir hefur fengið á sig níu mörk á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks sem eru lang flest allra í deildinni á þeim tíma. Næstu lið í þeirri tölfræði eru ÍBV, KR og Víkingur með þrjú á sig á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Sjá meira