Pepsi-mörkin: „Átakanlegt“ að horfa á Viðar Ara í Kópavoginum Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júlí 2018 10:00 Viðar Ari Jónsson, hægri bakvörður FH, fékk væna útreið frá Frey Alexanderssyni, sérfræðingi Pepsi-markanna, á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi fyrir frammistöðu sína í 4-1 tapi FH á móti Breiðabliki. Viðar átti í miklu basli með að koma fyrirgjöfum inn á teiginn og þegar að þær loksins bárust voru þær skelfilegar, að mati Freys. „Viðar Ari komst ótt og títt í fyrirgjafarstöður í þessum leik en þær voru skelfilegar og í heildina í sumar hafa þær verið afar daprar,“ sagði Freyr. „Hann eyðilagði svo margar sóknir með lélegum fyrirgjöfum karlgreyið að það var átakanlegt að horfa á þetta ef ég á að vera hreinskilinn. Svo endar þetta á fyrirgjöf sem á heima í 2. deildinni.“ Reynir Leósson tók undir orð Freys og benti á að Viðar, sem er á láni frá toppliði norsku úrvalsdeildarinnar, Brann, verður að gera betur í þessu sem bakvörður. „Þetta er strákur sem fór í frábært lið í atvinnumennskunni. Ef menn ætla að ná árangri þar þurfa þeir að vera með þetta í miklu betra lagi,“ sagði Reynir Leósson. Greiningu Freys má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2018 14:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Viðar Ari Jónsson, hægri bakvörður FH, fékk væna útreið frá Frey Alexanderssyni, sérfræðingi Pepsi-markanna, á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi fyrir frammistöðu sína í 4-1 tapi FH á móti Breiðabliki. Viðar átti í miklu basli með að koma fyrirgjöfum inn á teiginn og þegar að þær loksins bárust voru þær skelfilegar, að mati Freys. „Viðar Ari komst ótt og títt í fyrirgjafarstöður í þessum leik en þær voru skelfilegar og í heildina í sumar hafa þær verið afar daprar,“ sagði Freyr. „Hann eyðilagði svo margar sóknir með lélegum fyrirgjöfum karlgreyið að það var átakanlegt að horfa á þetta ef ég á að vera hreinskilinn. Svo endar þetta á fyrirgjöf sem á heima í 2. deildinni.“ Reynir Leósson tók undir orð Freys og benti á að Viðar, sem er á láni frá toppliði norsku úrvalsdeildarinnar, Brann, verður að gera betur í þessu sem bakvörður. „Þetta er strákur sem fór í frábært lið í atvinnumennskunni. Ef menn ætla að ná árangri þar þurfa þeir að vera með þetta í miklu betra lagi,“ sagði Reynir Leósson. Greiningu Freys má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2018 14:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27
Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil FH-ingar eiga í vandræðum með að verjast föstum leikatriðum í Pepsi-deildinni. 23. júlí 2018 14:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti