Fleiri mörk á sig úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. júlí 2018 14:30 Gunnar Nielsen fékk á sig klaufalegt mark eftir fast leikatriði í gærkvöldi. vísir/bára FH fékk skell í stórleik 13. umferðar Pepsi-deild karla í gærkvöldi þegar að liðið tapaði, 4-1, fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Blikar komust yfir með skallamarki Thomasar Mikkelsen eftir aukaspyrnu inn á teiginn á 32. mínútu, þvert gegn gangi leiksins. FH jafnaði metin á 52. mínútu. FH var betri aðilinn fyrstu 75 mínúturnar en Blikar skoruðu annað markið sitt á 76. mínútu og létu kné fylgja kviði með tveimur mörkum til viðbótar. Annað markið, sem að Davíð Kristján Ólafsson skoraði, kom einnig eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Föst leikatriði hafa reynst FH-liðinu erfið á tímabilinu en þetta voru mörk númer níu og tíu sem FH-liðið fær á sig úr föstum leikatriðum. FH hafði þó aldrei í sumar fengið á sig mark eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Hafnafjarðarrisinn er nú búinn að fá á sig fleiri mörk úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil. FH fékk átta mörk á sig úr föstum leikatriðum í fyrra og stóð sig best í deildinni að verjast þeim ásamt Víkingi sem fékk einnig átta mörk á sig úr föstum leikatriðum.FH er ekki efst á listanum yfir mörk fengin á sig úr föstum leikatriðum. Þar tróna Fjölnir og Fylkir á toppnum með ellefu mörk á sig. Fylkir fékk á sig tvö í gær og Fjölnir eitt úr vítaspyrnu. Bæði lið hafa fengið á sig tvö mörk úr vítaspyrnum sem teljast til marka úr föstum leikatriðum samkvæmt tölfræði Instat sem Pepsi-deildin notast við. Þegar vítaspyrnurnar eru teknar frá eru það FH-ingar sem hafa fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum. Liðin sem verjast föstum leikatriðum best eru Breiðablik og Grindavík en bæði hafa fengið á sig tvö mörk úr föstum leikatriðum og bæði voru þau vítaspyrnur hjá báðum liðum.Dreifing marka FH á sig úr föstum leikatriðum: Eftir horn: 4 Eftir aukaspyrnu inn á teig: 2 Aukaspyrnur beint í mark: 2 Vítaspyrnur: 0 Eftir innkast: 2 Samtals: 10 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
FH fékk skell í stórleik 13. umferðar Pepsi-deild karla í gærkvöldi þegar að liðið tapaði, 4-1, fyrir Breiðabliki á Kópavogsvelli. Blikar komust yfir með skallamarki Thomasar Mikkelsen eftir aukaspyrnu inn á teiginn á 32. mínútu, þvert gegn gangi leiksins. FH jafnaði metin á 52. mínútu. FH var betri aðilinn fyrstu 75 mínúturnar en Blikar skoruðu annað markið sitt á 76. mínútu og létu kné fylgja kviði með tveimur mörkum til viðbótar. Annað markið, sem að Davíð Kristján Ólafsson skoraði, kom einnig eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Föst leikatriði hafa reynst FH-liðinu erfið á tímabilinu en þetta voru mörk númer níu og tíu sem FH-liðið fær á sig úr föstum leikatriðum. FH hafði þó aldrei í sumar fengið á sig mark eftir aukaspyrnu inn á teiginn. Hafnafjarðarrisinn er nú búinn að fá á sig fleiri mörk úr föstum leikatriðum en allt síðasta tímabil. FH fékk átta mörk á sig úr föstum leikatriðum í fyrra og stóð sig best í deildinni að verjast þeim ásamt Víkingi sem fékk einnig átta mörk á sig úr föstum leikatriðum.FH er ekki efst á listanum yfir mörk fengin á sig úr föstum leikatriðum. Þar tróna Fjölnir og Fylkir á toppnum með ellefu mörk á sig. Fylkir fékk á sig tvö í gær og Fjölnir eitt úr vítaspyrnu. Bæði lið hafa fengið á sig tvö mörk úr vítaspyrnum sem teljast til marka úr föstum leikatriðum samkvæmt tölfræði Instat sem Pepsi-deildin notast við. Þegar vítaspyrnurnar eru teknar frá eru það FH-ingar sem hafa fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum. Liðin sem verjast föstum leikatriðum best eru Breiðablik og Grindavík en bæði hafa fengið á sig tvö mörk úr föstum leikatriðum og bæði voru þau vítaspyrnur hjá báðum liðum.Dreifing marka FH á sig úr föstum leikatriðum: Eftir horn: 4 Eftir aukaspyrnu inn á teig: 2 Aukaspyrnur beint í mark: 2 Vítaspyrnur: 0 Eftir innkast: 2 Samtals: 10
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30 Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30 Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - FH 4-1 | Breiðablik niðurlægði FH Blikar fóru í annað skipti illa með FH á þessu tímabili. 22. júlí 2018 22:30
Sjáðu mörkin sem Blikar settu á FH-inga Breiðablik valtaði yfir FH í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta. 23. júlí 2018 10:30
Óli Kristjáns: Asnalegt að nota það sem afsökun fyrir þessu tapi Ólafur Kristjánsson var súr og svekktur eftir að FH steinlá gegn Blikunum í Kópavogi í kvöld. 22. júlí 2018 22:27