Höness hraunar yfir Özil: Hefur ekkert getað í nokkur ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. júlí 2018 09:00 Ekki munu allir sakna Özil vísir/getty Mesut Özil kveðst vera hættur að spila fyrir þýska landsliðið en hann greindi ítarlega frá ástæðum þess á Twitter síðu sinni í gær.Özil er afar umdeildur í þýska fótboltasamfélaginu og einn þeira sem er greinilega ekki stuðningsmaður kappans er Uli Höness, heimsmeistari með Vestur-Þýskalandi 1974 og nú forseti Bayern Munchen. Hann dregur ekkert undan og hreinlega hraunar yfir Özil í samtali við blaðamann þýska dagblaðsins Bild. „Ég er ánægður að þessum skrípaleik sé lokið. Hann hefur ekkert getað í nokkur ár. Hann vann síðast tæklingu fyrir HM 2014. Nú er hans tíma með hans ömurlegu frammistöðum loksins lokið“ segir Höness. Höness þekkir hvern krók og kima hjá Bayern Munchen, hafandi gegnt ýmsum störfum hjá þýska stórveldinu síðan hann hætti að leika með því árið 1979. „Alltaf þegar Bayern hefur mætt Arsenal höfum við nýtt okkur hans veikleika því við vitum að hann er þeirra veikasti hlekkur. Hann á ekki neitt erindi í þýska landsliðið,“ segir Höness, ákveðinn. Frammistaða Özil með þýska landsliðinu hefur löngum þótt umdeild en hann á sér marga grjótharða stuðningsmenn. Höness virðist þó ekki sannfærður um að þeir séu til í raun og veru. „Hans 35 milljón fylgjendur, sem eru ekki til í alvöru, eru sannfærðir um að hann hafi spilað frábærlega þegar hann skilar einni fyrirgjöf frá sér.“ segir Höness. Fótbolti Tengdar fréttir Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Aron Einar: Maður á eftir að fatta þetta almennilega Fótbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Mesut Özil kveðst vera hættur að spila fyrir þýska landsliðið en hann greindi ítarlega frá ástæðum þess á Twitter síðu sinni í gær.Özil er afar umdeildur í þýska fótboltasamfélaginu og einn þeira sem er greinilega ekki stuðningsmaður kappans er Uli Höness, heimsmeistari með Vestur-Þýskalandi 1974 og nú forseti Bayern Munchen. Hann dregur ekkert undan og hreinlega hraunar yfir Özil í samtali við blaðamann þýska dagblaðsins Bild. „Ég er ánægður að þessum skrípaleik sé lokið. Hann hefur ekkert getað í nokkur ár. Hann vann síðast tæklingu fyrir HM 2014. Nú er hans tíma með hans ömurlegu frammistöðum loksins lokið“ segir Höness. Höness þekkir hvern krók og kima hjá Bayern Munchen, hafandi gegnt ýmsum störfum hjá þýska stórveldinu síðan hann hætti að leika með því árið 1979. „Alltaf þegar Bayern hefur mætt Arsenal höfum við nýtt okkur hans veikleika því við vitum að hann er þeirra veikasti hlekkur. Hann á ekki neitt erindi í þýska landsliðið,“ segir Höness, ákveðinn. Frammistaða Özil með þýska landsliðinu hefur löngum þótt umdeild en hann á sér marga grjótharða stuðningsmenn. Höness virðist þó ekki sannfærður um að þeir séu til í raun og veru. „Hans 35 milljón fylgjendur, sem eru ekki til í alvöru, eru sannfærðir um að hann hafi spilað frábærlega þegar hann skilar einni fyrirgjöf frá sér.“ segir Höness.
Fótbolti Tengdar fréttir Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Styrkir til VÍK Sport Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Landsliðsþjálfarinn bjargaði leikmanni Fylkis | Myndir Íslenski boltinn Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Aron Einar: Maður á eftir að fatta þetta almennilega Fótbolti Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Sjá meira
Özil hættur í landsliðinu: Hraunar yfir forseta þýska sambandsins og kallar hann rasista Mesut Özil er hættur að spila fyrir þýska landsliðið í knattspyrnu. Þetta segir hann í yfirlýsingu á Twitter-reikningi sínum. 22. júlí 2018 19:29