Gústi Gylfa: Hvað heldur þú? Magnús Ellert Bjarnason skrifar 7. ágúst 2018 22:13 Gústi er að gera góða hluti í Kópavoginum. vísir/bára Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að fagna vel með leikmönnum og stuðningsmönnum eftir mikilvægan 1-0 sigur á KR á Kópavogsvelli í kvöld. Lið hans hefur nú unnið fjóra leiki á röð og tróna á toppi Pepsi-deildarinnar. „Það er mjög gaman að vera þjálfari Breiðabliks þessar vikurnar, en allur heiðurinn fer á leikmenn og stuðningsmenn, sem hafa stutt dyggilega við bakið á okkur. Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir, að vinna 1-0. KR-ingar stóðu sig vel og börðust allan leikinn en það gerðum við líka svo sannarlega. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn og þetta voru geggjuð þrjú stig,” sagði Ágúst. Alexander Helgi Sigurðarsson, sem þreytti frumraun sína í sumar með Breiðablik í kvöld, var hetjan í kvöld. Ágúst var skiljanlega ánægður með hans innkomu í kvöld. „Hann gerir í raun allt vel í kvöld og markið hans var frábært. Ég var búinn að segja við hann, þegar við kölluðum hann tilbaka úr láni frá Víkingi Ólafsvík, að það biði hans stórt hlutverk í liðinu. Hann hlustaði á mig og stimplaði sig strax inn í fyrsta leik. Það er ekki hægt að biðja um neitt meira en það.” Blikar eru nú komnir á toppinn. Blaðamaður spurði Ágúst hvort stefnan væri ekki sett á að vera á þeim stað í lok tímabils. „Hvað heldur þú?”, spurði Ágúst blaðamann glottandi. Að sjálfsögðu, var svar blaðamanns, enda lítið annað hægt að segja. „Þú hittir naglann á höfuðuð. Að sjálfsögðu ætlum við að vera þar áfram,” sagði kokhraustur Ágúst að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7. ágúst 2018 22:30 Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason, þjálfari Breiðabliks, gat leyft sér að fagna vel með leikmönnum og stuðningsmönnum eftir mikilvægan 1-0 sigur á KR á Kópavogsvelli í kvöld. Lið hans hefur nú unnið fjóra leiki á röð og tróna á toppi Pepsi-deildarinnar. „Það er mjög gaman að vera þjálfari Breiðabliks þessar vikurnar, en allur heiðurinn fer á leikmenn og stuðningsmenn, sem hafa stutt dyggilega við bakið á okkur. Þetta eru skemmtilegustu sigrarnir, að vinna 1-0. KR-ingar stóðu sig vel og börðust allan leikinn en það gerðum við líka svo sannarlega. Mér fannst við eiga sigurinn skilinn og þetta voru geggjuð þrjú stig,” sagði Ágúst. Alexander Helgi Sigurðarsson, sem þreytti frumraun sína í sumar með Breiðablik í kvöld, var hetjan í kvöld. Ágúst var skiljanlega ánægður með hans innkomu í kvöld. „Hann gerir í raun allt vel í kvöld og markið hans var frábært. Ég var búinn að segja við hann, þegar við kölluðum hann tilbaka úr láni frá Víkingi Ólafsvík, að það biði hans stórt hlutverk í liðinu. Hann hlustaði á mig og stimplaði sig strax inn í fyrsta leik. Það er ekki hægt að biðja um neitt meira en það.” Blikar eru nú komnir á toppinn. Blaðamaður spurði Ágúst hvort stefnan væri ekki sett á að vera á þeim stað í lok tímabils. „Hvað heldur þú?”, spurði Ágúst blaðamann glottandi. Að sjálfsögðu, var svar blaðamanns, enda lítið annað hægt að segja. „Þú hittir naglann á höfuðuð. Að sjálfsögðu ætlum við að vera þar áfram,” sagði kokhraustur Ágúst að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7. ágúst 2018 22:30 Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7. ágúst 2018 21:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Everton | Lýkur martröð City? Enski boltinn Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki. 7. ágúst 2018 22:30
Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. 7. ágúst 2018 21:45