Eðlilegt að verslunarmenn fái frí í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2018 19:13 Frídagur verslunarmanna er haldinn mishátíðlegur um land allt í dag. Þónokkrar verslanir eru opnar en verslunarstjóri Fjarðakaupa gaf starfsmönnum frí alla helgina og hefur gert það í 45 ár. Fyrir 124 árum síðan tóku verslunareigendur upp á því að veita starfsmönnum sínum frí þennan umrædda dag, en þónokkrar verslanir voru lokaðar í dag. Verslunarstjóri Fjarðarkaupa ákvað að skella í lás á föstudag og veita starfsmönnum sínum frí alla helgina, en slík hefur venjan verið frá því að starfsemin hófst. Að hans sögn við mikinn fögnuð starfsmanna. „Að sjálfsögðu eru allir starfsmenn ánægðir með að fá þarna tvo extra frídaga. Þau viðbrögð sem við sjáum á facebook eru góð. Þar fáum við mjög góðar undirtektir og hrós viðskiptavina. Það virðist vera almenn ánægja viðskiptavina okkar með lokunina,“ sagði Gísli Þór Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa. Þá er óhætt að segja að útihátíðir hafi tekið yfir helgina og því sé eflaust útlit fyrir mikla sölu á landsbyggðinni. „Fyrir verslanir úti á landi er þetta heilmikil verslun. Ef men væru með lokað þá væru þeir að missa af mikilli verslun. En þetta er frídagur verslunarmanna og okkur í Fjarðarkaupum finnst eðlilegt að starfsmenn fái þá frí. Það á að vera lokað þennan dag. Ég held að folk geti alveg komist að þó það sé ekki opið þennan dag. Fólk væri þá kannski með smá svona fyrirhyggju,“ sagði Gísli Þór. Neytendur Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira
Frídagur verslunarmanna er haldinn mishátíðlegur um land allt í dag. Þónokkrar verslanir eru opnar en verslunarstjóri Fjarðakaupa gaf starfsmönnum frí alla helgina og hefur gert það í 45 ár. Fyrir 124 árum síðan tóku verslunareigendur upp á því að veita starfsmönnum sínum frí þennan umrædda dag, en þónokkrar verslanir voru lokaðar í dag. Verslunarstjóri Fjarðarkaupa ákvað að skella í lás á föstudag og veita starfsmönnum sínum frí alla helgina, en slík hefur venjan verið frá því að starfsemin hófst. Að hans sögn við mikinn fögnuð starfsmanna. „Að sjálfsögðu eru allir starfsmenn ánægðir með að fá þarna tvo extra frídaga. Þau viðbrögð sem við sjáum á facebook eru góð. Þar fáum við mjög góðar undirtektir og hrós viðskiptavina. Það virðist vera almenn ánægja viðskiptavina okkar með lokunina,“ sagði Gísli Þór Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa. Þá er óhætt að segja að útihátíðir hafi tekið yfir helgina og því sé eflaust útlit fyrir mikla sölu á landsbyggðinni. „Fyrir verslanir úti á landi er þetta heilmikil verslun. Ef men væru með lokað þá væru þeir að missa af mikilli verslun. En þetta er frídagur verslunarmanna og okkur í Fjarðarkaupum finnst eðlilegt að starfsmenn fái þá frí. Það á að vera lokað þennan dag. Ég held að folk geti alveg komist að þó það sé ekki opið þennan dag. Fólk væri þá kannski með smá svona fyrirhyggju,“ sagði Gísli Þór.
Neytendur Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Sjá meira