Rúnar Már klúðraði vítaspyrnu í hádramatísku tapi Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. ágúst 2018 19:09 Rúnar Már á ferðinni í leik með Grasshopper visir/epa Mótið fer ekki vel af stað hjá Rúnari Má Sigurjónssyni og félögum hans í Grasshopper í svissnesku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð er stigalaust á botni deildarinnar eftir þrjár umferðir. Í dag heimsótti Grasshopper stórveldið Basel sem hefur sömuleiðis verið í miklum vandræðum í upphafi leiktíðar og var Heimir Hallgrímsson orðaður við stjórastöðuna á dögunum. Í dag lék liðið hins vegar sinn fyrsta leik undir stjórn Marcel Koller.Skemmst er frá því að segja að Basel vann næsta öruggan 4-2 sigur eftir að hafa komist í 4-0. Basel lék manni færri frá 60.mínútu en þá var staðan 2-0, Basel í vil. Manni færri tókst þeim að auka forystuna en gestirnir neituðu þó að gefast upp fyrr en í fulla hnefana og fóru í gang frekar ótrúlegar lokamínútur. Á 72.mínútu minnkaði Nabil Bioui muninn í 4-1 og níu mínútum síðar steig Rúnar Már á vítapunktinn en lét verja frá sér. Marco Djuricin minnkaði engu að síður muninn í 4-2 á 87.mínútu og á 90.mínútu fékk Grasshopper aftur vítaspyrnu. Nú steig Djuricin á vítapunktinn en klúðraði einnig. Lokatölur því 4-2. Rúnar Már lék allan leikinn á miðju Grasshopper og bar fyrirliðabandið. Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sjá meira
Mótið fer ekki vel af stað hjá Rúnari Má Sigurjónssyni og félögum hans í Grasshopper í svissnesku úrvalsdeildinni en liðið tapaði í dag sínum þriðja leik í röð er stigalaust á botni deildarinnar eftir þrjár umferðir. Í dag heimsótti Grasshopper stórveldið Basel sem hefur sömuleiðis verið í miklum vandræðum í upphafi leiktíðar og var Heimir Hallgrímsson orðaður við stjórastöðuna á dögunum. Í dag lék liðið hins vegar sinn fyrsta leik undir stjórn Marcel Koller.Skemmst er frá því að segja að Basel vann næsta öruggan 4-2 sigur eftir að hafa komist í 4-0. Basel lék manni færri frá 60.mínútu en þá var staðan 2-0, Basel í vil. Manni færri tókst þeim að auka forystuna en gestirnir neituðu þó að gefast upp fyrr en í fulla hnefana og fóru í gang frekar ótrúlegar lokamínútur. Á 72.mínútu minnkaði Nabil Bioui muninn í 4-1 og níu mínútum síðar steig Rúnar Már á vítapunktinn en lét verja frá sér. Marco Djuricin minnkaði engu að síður muninn í 4-2 á 87.mínútu og á 90.mínútu fékk Grasshopper aftur vítaspyrnu. Nú steig Djuricin á vítapunktinn en klúðraði einnig. Lokatölur því 4-2. Rúnar Már lék allan leikinn á miðju Grasshopper og bar fyrirliðabandið.
Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Fleiri fréttir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sjá meira