Fyrrum leikmaður West Ham tekur tímabundið við Argentínu Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 19:30 Scaloni lék með West Ham þegar félagið var í eigu Íslendinga vísir/getty Lionel Scaloni mun stýra argentínska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum í næsta mánuði en argentínska knattspyrnusambandið er enn í leit að arftaka Jorge Sampaoli sem var látinn taka pokann sinn eftir HM í Rússlandi. Scaloni var hluti af þjálfarateymi Argentínu í Rússlandi en hann mun stýra liðinu í leikjum gegn Gvatemala og Kólumbíu í september og mun Pablo Aimar, fyrrum miðjumaður argentínska landsliðsins, vera hans helsti aðstoðarmaður í leikjunum tveimur en Aimar er þjálfari U17 ára landsliðs Argentínu. Scaloni er fertugur Argentínumaður sem lék sjö landsleiki fyrir Argentínu á leikmannaferli sínum en hann spilaði lengstum með Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni. Hann lék einnig með West Ham í ensku úrvalsdeildinni í nokkra mánuði en hann var fenginn að láni til Lundúnarliðsins í janúar 2006. Þá voru íslenskir fjárfestar undir forystu Björgólfs Guðmundssonar og Eggerts Magnússonar nýbúnir að kaupa West Ham og lék Scaloni nokkra leiki fyrir þá félaga leiktíðina 2005/2006.#SelecciónMayor La @AFA informa que Lionel Scaloni dirigirá los próximos amistosos de la Selección Argentina, junto con sus colaboradores Pablo Aimar y Martín Tocalli https://t.co/t1sYlxueBI pic.twitter.com/tpKsUX9qHR— Selección Argentina (@Argentina) August 2, 2018 Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira
Lionel Scaloni mun stýra argentínska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum í næsta mánuði en argentínska knattspyrnusambandið er enn í leit að arftaka Jorge Sampaoli sem var látinn taka pokann sinn eftir HM í Rússlandi. Scaloni var hluti af þjálfarateymi Argentínu í Rússlandi en hann mun stýra liðinu í leikjum gegn Gvatemala og Kólumbíu í september og mun Pablo Aimar, fyrrum miðjumaður argentínska landsliðsins, vera hans helsti aðstoðarmaður í leikjunum tveimur en Aimar er þjálfari U17 ára landsliðs Argentínu. Scaloni er fertugur Argentínumaður sem lék sjö landsleiki fyrir Argentínu á leikmannaferli sínum en hann spilaði lengstum með Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni. Hann lék einnig með West Ham í ensku úrvalsdeildinni í nokkra mánuði en hann var fenginn að láni til Lundúnarliðsins í janúar 2006. Þá voru íslenskir fjárfestar undir forystu Björgólfs Guðmundssonar og Eggerts Magnússonar nýbúnir að kaupa West Ham og lék Scaloni nokkra leiki fyrir þá félaga leiktíðina 2005/2006.#SelecciónMayor La @AFA informa que Lionel Scaloni dirigirá los próximos amistosos de la Selección Argentina, junto con sus colaboradores Pablo Aimar y Martín Tocalli https://t.co/t1sYlxueBI pic.twitter.com/tpKsUX9qHR— Selección Argentina (@Argentina) August 2, 2018
Fótbolti Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sjá meira