Haukar á leiðinni til Kína: „Hélt að þetta væri einhver Nígeríupóstur" Andri Ólafsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 3. ágúst 2018 12:30 Haukar unnu deildarmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðasta vor, Vísir/Andri Marinó Domino´s deildar lið Hauka er á leiðinni í mikla ævintýraferð í næsta mánuði en Hafnarfjarðarfélagið mun eyða stærstum hluta undirbúnningstímabilsins hinum megin á hnettinum. Körfuboltalið Hauka hefur fengið boð um að spila í Kína í september. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka segir það nánast frágengið að liðið spili sex til átta leiki, fjóra við lið í efstu deild í Kína og svo leiki gegn sterkum liðum frá Brasilíu og Bandaríkjunum. Haukar eru ríkjandi deildarmeistarar í Domino´s deildinni en Hafnarfjarðarliðið datt út fyrir verðandi Íslandsmeisturum KR í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Haukar komust líka í undanúrslit Maltbikarsins. Ívar fékk sendan tölvupóst frá Kínverjunum og ákvað að svara honum ekki því hann taldi þetta vera einhvern Nígeríupóst, eins og hann orðar það. Sonur hans hvatti hann til þess að svara póstinum og þegar Ívar gerði það kom í ljós að Kínverjunum var full alvara. Eftir að körfuknattleikssambandið kannaði málið svaraði Ívar því að Haukar væru tilbúnir í slaginn. Haukar halda til Kína 13. september og verða þar í rúman hálfan mánuð. „Þetta er 99% öruggt, sagði Ívar við íþróttadeild í morgun. Haukar hafa misst marga sterka leikmenn frá því á síðasta tímabili og nú síðast samdi fyrirliðinn Emil Barja við KR og landsliðsmaðurinn Kári Jónsson við Barcelona. Áður hafði Haukaliðið misst þá Finn Atla Magnússon og Breka Gylfason. Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Domino´s deildar lið Hauka er á leiðinni í mikla ævintýraferð í næsta mánuði en Hafnarfjarðarfélagið mun eyða stærstum hluta undirbúnningstímabilsins hinum megin á hnettinum. Körfuboltalið Hauka hefur fengið boð um að spila í Kína í september. Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka segir það nánast frágengið að liðið spili sex til átta leiki, fjóra við lið í efstu deild í Kína og svo leiki gegn sterkum liðum frá Brasilíu og Bandaríkjunum. Haukar eru ríkjandi deildarmeistarar í Domino´s deildinni en Hafnarfjarðarliðið datt út fyrir verðandi Íslandsmeisturum KR í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Haukar komust líka í undanúrslit Maltbikarsins. Ívar fékk sendan tölvupóst frá Kínverjunum og ákvað að svara honum ekki því hann taldi þetta vera einhvern Nígeríupóst, eins og hann orðar það. Sonur hans hvatti hann til þess að svara póstinum og þegar Ívar gerði það kom í ljós að Kínverjunum var full alvara. Eftir að körfuknattleikssambandið kannaði málið svaraði Ívar því að Haukar væru tilbúnir í slaginn. Haukar halda til Kína 13. september og verða þar í rúman hálfan mánuð. „Þetta er 99% öruggt, sagði Ívar við íþróttadeild í morgun. Haukar hafa misst marga sterka leikmenn frá því á síðasta tímabili og nú síðast samdi fyrirliðinn Emil Barja við KR og landsliðsmaðurinn Kári Jónsson við Barcelona. Áður hafði Haukaliðið misst þá Finn Atla Magnússon og Breka Gylfason.
Dominos-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira