Enginn í hættu vegna eldsins á Fiskideginum mikla Elísabet Inga Sigurðardóttir & Bergþór Másson skrifar 12. ágúst 2018 11:15 Reykur steig til himna eftir eldinn. Vísir Fiskurdagurinn mikli var haldinn í 18 skipti í blíðskaparveðri í gær. Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík í nótt þar sem hátíðarhöld fóru fram. Yfir 30 þúsund manns voru á svæðinu en enginn hlaut skaða af atvikinu. Sjá einnig: Eldur kviknaði í bryggjunni á DalvíkGestum var boðið upp á fiskirétti á bryggjunni í gær en á föstudeginum buðu 130 fjölskyldur gestum hátíðarinnar heim í fiskisúpu. Efnt var til tónlistarveislu undir berum himni í gærkvöldi og er framkvæmdastjóri hátíðarinnar hæstánægður með kvöldið. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni eru: Regína Ósk, JóiPé og Króli, Friðrik Ómar og Selma Björnsdóttir. Bubbi Morthens var leynigestur. „Það er erfitt að lýsa þessum tónleikum og þessu kvöldi sem enduðu á óvæntum gesti sem var laumað í veiðigalla inn í bæinn. Það gjörsamlega trylltist allt þegar Bubbi Morthens steig á svið í lok tónleikanna sem enginn vissi af“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.Reykurinn var töluverður vegna þess að það kviknaði í dekkjum á bryggjunni.Vísir/Jói KAð tónleikum loknum kom upp eldur þegar kviknaði í dekki á bryggjunni, en enginn hlaut skaða af. Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, staðfestir að enginn hafi meiðst í eldinum. „Það kviknaði í dekkjunum á bryggjunni 400 metrum frá áhorfendum, þetta voru ekki nema 6-8 mínútur“ segir Anton um tímann sem tók slökkviliðið að slökkva eldinn. Bubbi virðist vera sáttur með Fiskidaginn en hér hrósar hann Friðiki Ómari hástert á Facebook síðu sinni. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Fiskurdagurinn mikli var haldinn í 18 skipti í blíðskaparveðri í gær. Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík í nótt þar sem hátíðarhöld fóru fram. Yfir 30 þúsund manns voru á svæðinu en enginn hlaut skaða af atvikinu. Sjá einnig: Eldur kviknaði í bryggjunni á DalvíkGestum var boðið upp á fiskirétti á bryggjunni í gær en á föstudeginum buðu 130 fjölskyldur gestum hátíðarinnar heim í fiskisúpu. Efnt var til tónlistarveislu undir berum himni í gærkvöldi og er framkvæmdastjóri hátíðarinnar hæstánægður með kvöldið. Meðal þeirra sem komu fram á hátíðinni eru: Regína Ósk, JóiPé og Króli, Friðrik Ómar og Selma Björnsdóttir. Bubbi Morthens var leynigestur. „Það er erfitt að lýsa þessum tónleikum og þessu kvöldi sem enduðu á óvæntum gesti sem var laumað í veiðigalla inn í bæinn. Það gjörsamlega trylltist allt þegar Bubbi Morthens steig á svið í lok tónleikanna sem enginn vissi af“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla.Reykurinn var töluverður vegna þess að það kviknaði í dekkjum á bryggjunni.Vísir/Jói KAð tónleikum loknum kom upp eldur þegar kviknaði í dekki á bryggjunni, en enginn hlaut skaða af. Anton Hallgrímsson, slökkviliðsstjóri Dalvíkurbyggðar, staðfestir að enginn hafi meiðst í eldinum. „Það kviknaði í dekkjunum á bryggjunni 400 metrum frá áhorfendum, þetta voru ekki nema 6-8 mínútur“ segir Anton um tímann sem tók slökkviliðið að slökkva eldinn. Bubbi virðist vera sáttur með Fiskidaginn en hér hrósar hann Friðiki Ómari hástert á Facebook síðu sinni.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Sjá meira
Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. 12. ágúst 2018 00:34