Risarnir gerðu nýjan risa risa samning við OBJ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 17:15 Odell Beckham Jr. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. er kominn með sinn sess í sögu NFL-deildarinnar eftir að hafa skrifað undir nýjan risa risa samning við lið sitt New York Giants. Odell Beckham Jr. er frábær útherji og eftir þessa undirritun er hann nú sá útherji sem hefur fengið stærsta samninginn. Hann var að framlengja samning sinn um fimm ár eftir að hafa átt aðeins eitt ár eftir af gamla samningnum.Here to stay! @OBJ_3 talks contract extension: https://t.co/WOVhfF0Uh7pic.twitter.com/1LzomvCbnl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Fyrir þessi sex ár þá ætlar New York Giants að borga Beckham 95 milljónir dollara eða meira en tíu milljarða íslenskra króna. Beckham fékk strax 41 milljón dollara við undirritunina, 4,38 milljarða, og er öruggur að fá samtals 65 milljónir af þessum 95 milljónum dollara eða rétt tæpa sjö milljarða íslenskra króna. Næstu fimm árin mun Odell Beckham Jr. fá 18 milljónir dollara að meðaltali á ári og bætir hann með því met Antonio Brown sem fékk 17 milljónir dollara á ári í sínum nýjasta samningi. Þá bætir Odell Beckham Jr. einnig met Mike Evans sem var öruggur með 55 milljónir dollara í sínum samningi en eins og áður sagði þá fær Odell 65 milljónir dollara sama hvort hann spili eitthvað næstu fimm árin eða ekki. Odell Beckham Jr. er að fá talsverða launahækkun en hann átti að fá 8,4 milljónir dollara fyrir komandi tímabil samkvæmt gamla samningi sínum. The back page: Mets and Yankees lose, but Odell Beckham Jr. wins big https://t.co/Xp9XOuuGeEpic.twitter.com/EBifXYb1Zt — New York Post Sports (@nypostsports) August 28, 2018#Giants make @OBJ_3 the highest-paid NFL receiver, proving both sides have regained trust in one another, writes @PLeonardNYDN In Odell's words: 'It's on now': https://t.co/GuLWMkKIiMpic.twitter.com/LgySqRdQe2 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 27, 2018OBJ: "Worth every penny" pic.twitter.com/4NwGRzdIFF — FOX Sports (@FOXSports) August 27, 2018OBJ is now the NFL's highest-paid receiver. @stephenasmith believes Antonio Brown deserves more. (via @FirstTake) pic.twitter.com/5B8PKXIPkd — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2018Flashback: @OBJ_3 breaks the internet. Watch: https://t.co/jbj06nVSY7pic.twitter.com/kXYHG2GAzl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Mood. pic.twitter.com/T0ipqEjPdq — New York Giants (@Giants) August 27, 2018 NFL Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara Sjá meira
Odell Beckham Jr. er kominn með sinn sess í sögu NFL-deildarinnar eftir að hafa skrifað undir nýjan risa risa samning við lið sitt New York Giants. Odell Beckham Jr. er frábær útherji og eftir þessa undirritun er hann nú sá útherji sem hefur fengið stærsta samninginn. Hann var að framlengja samning sinn um fimm ár eftir að hafa átt aðeins eitt ár eftir af gamla samningnum.Here to stay! @OBJ_3 talks contract extension: https://t.co/WOVhfF0Uh7pic.twitter.com/1LzomvCbnl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Fyrir þessi sex ár þá ætlar New York Giants að borga Beckham 95 milljónir dollara eða meira en tíu milljarða íslenskra króna. Beckham fékk strax 41 milljón dollara við undirritunina, 4,38 milljarða, og er öruggur að fá samtals 65 milljónir af þessum 95 milljónum dollara eða rétt tæpa sjö milljarða íslenskra króna. Næstu fimm árin mun Odell Beckham Jr. fá 18 milljónir dollara að meðaltali á ári og bætir hann með því met Antonio Brown sem fékk 17 milljónir dollara á ári í sínum nýjasta samningi. Þá bætir Odell Beckham Jr. einnig met Mike Evans sem var öruggur með 55 milljónir dollara í sínum samningi en eins og áður sagði þá fær Odell 65 milljónir dollara sama hvort hann spili eitthvað næstu fimm árin eða ekki. Odell Beckham Jr. er að fá talsverða launahækkun en hann átti að fá 8,4 milljónir dollara fyrir komandi tímabil samkvæmt gamla samningi sínum. The back page: Mets and Yankees lose, but Odell Beckham Jr. wins big https://t.co/Xp9XOuuGeEpic.twitter.com/EBifXYb1Zt — New York Post Sports (@nypostsports) August 28, 2018#Giants make @OBJ_3 the highest-paid NFL receiver, proving both sides have regained trust in one another, writes @PLeonardNYDN In Odell's words: 'It's on now': https://t.co/GuLWMkKIiMpic.twitter.com/LgySqRdQe2 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 27, 2018OBJ: "Worth every penny" pic.twitter.com/4NwGRzdIFF — FOX Sports (@FOXSports) August 27, 2018OBJ is now the NFL's highest-paid receiver. @stephenasmith believes Antonio Brown deserves more. (via @FirstTake) pic.twitter.com/5B8PKXIPkd — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2018Flashback: @OBJ_3 breaks the internet. Watch: https://t.co/jbj06nVSY7pic.twitter.com/kXYHG2GAzl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Mood. pic.twitter.com/T0ipqEjPdq — New York Giants (@Giants) August 27, 2018
NFL Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Haaland á skotskónum í sigri Man. City Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara Sjá meira