„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 11:30 Það er gaman í stúkunni á landsleik. Bæði hjá strákunum og stelpunum (þessi mynd). Vísir/Getty Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Það er ekki bara draumur stelpnanna að fylla Laugardalsvöllinn í fyrsta sinn heldur draumur allra íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Vanda tjáði sig á Twitter um færslu Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, sem Guðni setti inn eftir að sex þúsund miðar höfðu selst á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Guðni skrifaði: „Eigum við ekki að láta drauminn rætast hjá stelpunum og fylla Laugardalsvöllinn á móti þýskalandi 1.sept. 6.000 miðar þegar farnir!,“ skrifaði Guðni og Vanda svaraði: „Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn!,“ skrifaði Vanda.Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn! #dottir#fotboltinet#fyririsland#KSIhttps://t.co/ceGgn80lT3 — Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) August 26, 2018Vanda Sigurgeirsdóttir hefur unnið fjölda Íslandsmeistaratitla bæði sem leikmaður og þjálfari og átti landsleikjametið í mörg ár. Hún lék 37 af 45 fyrstu landsleikjum Íslands á árunum 1985 til 1996. Vanda spilaði sinn síðasta landsleik á Laugardalsvellinum 18. september 1996 og hann var einmitt á móti Þýskalandi. 200 manns mættu á leikinn samkvæmt skráningu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda var á þessum tíma fyrirliði A-landsliðsins á sama tíma og hún var spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistari Breiðabliks. Hún tók í framhaldinu við sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Það er ekki bara draumur stelpnanna að fylla Laugardalsvöllinn í fyrsta sinn heldur draumur allra íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Vanda tjáði sig á Twitter um færslu Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, sem Guðni setti inn eftir að sex þúsund miðar höfðu selst á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Guðni skrifaði: „Eigum við ekki að láta drauminn rætast hjá stelpunum og fylla Laugardalsvöllinn á móti þýskalandi 1.sept. 6.000 miðar þegar farnir!,“ skrifaði Guðni og Vanda svaraði: „Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn!,“ skrifaði Vanda.Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn! #dottir#fotboltinet#fyririsland#KSIhttps://t.co/ceGgn80lT3 — Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) August 26, 2018Vanda Sigurgeirsdóttir hefur unnið fjölda Íslandsmeistaratitla bæði sem leikmaður og þjálfari og átti landsleikjametið í mörg ár. Hún lék 37 af 45 fyrstu landsleikjum Íslands á árunum 1985 til 1996. Vanda spilaði sinn síðasta landsleik á Laugardalsvellinum 18. september 1996 og hann var einmitt á móti Þýskalandi. 200 manns mættu á leikinn samkvæmt skráningu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda var á þessum tíma fyrirliði A-landsliðsins á sama tíma og hún var spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistari Breiðabliks. Hún tók í framhaldinu við sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira