„Ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2018 11:30 Það er gaman í stúkunni á landsleik. Bæði hjá strákunum og stelpunum (þessi mynd). Vísir/Getty Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Það er ekki bara draumur stelpnanna að fylla Laugardalsvöllinn í fyrsta sinn heldur draumur allra íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Vanda tjáði sig á Twitter um færslu Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, sem Guðni setti inn eftir að sex þúsund miðar höfðu selst á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Guðni skrifaði: „Eigum við ekki að láta drauminn rætast hjá stelpunum og fylla Laugardalsvöllinn á móti þýskalandi 1.sept. 6.000 miðar þegar farnir!,“ skrifaði Guðni og Vanda svaraði: „Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn!,“ skrifaði Vanda.Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn! #dottir#fotboltinet#fyririsland#KSIhttps://t.co/ceGgn80lT3 — Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) August 26, 2018Vanda Sigurgeirsdóttir hefur unnið fjölda Íslandsmeistaratitla bæði sem leikmaður og þjálfari og átti landsleikjametið í mörg ár. Hún lék 37 af 45 fyrstu landsleikjum Íslands á árunum 1985 til 1996. Vanda spilaði sinn síðasta landsleik á Laugardalsvellinum 18. september 1996 og hann var einmitt á móti Þýskalandi. 200 manns mættu á leikinn samkvæmt skráningu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda var á þessum tíma fyrirliði A-landsliðsins á sama tíma og hún var spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistari Breiðabliks. Hún tók í framhaldinu við sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Ein stærsta goðsögnin í íslenskum kvennafótbolta frá upphafi bendir formanni KSÍ í góðu á eina staðreynd varðandi markmiðið að fylla Laugardalsvöllinn í hinum gríðarlega mikilvæga leik á móti Þýskalandi á laugardaginn kemur. Það er ekki bara draumur stelpnanna að fylla Laugardalsvöllinn í fyrsta sinn heldur draumur allra íslenskra knattspyrnuáhugamanna. Vanda tjáði sig á Twitter um færslu Guðna Bergssonar, formanns KSÍ, sem Guðni setti inn eftir að sex þúsund miðar höfðu selst á leik Íslands og Þýskalands í undankeppni HM 2019. Guðni skrifaði: „Eigum við ekki að láta drauminn rætast hjá stelpunum og fylla Laugardalsvöllinn á móti þýskalandi 1.sept. 6.000 miðar þegar farnir!,“ skrifaði Guðni og Vanda svaraði: „Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn!,“ skrifaði Vanda.Svo er þetta ekki bara þeirra draumur, heldur okkar allra. Okkar sem spiluðum landsleiki fyrir framan 300 áhorfendur. Okkar sem spiluðum enga landsleiki árum saman því það var lagt niður. Koma svo - allir á völlinn! #dottir#fotboltinet#fyririsland#KSIhttps://t.co/ceGgn80lT3 — Vanda Sigurgeirsdóttir (@vandasig) August 26, 2018Vanda Sigurgeirsdóttir hefur unnið fjölda Íslandsmeistaratitla bæði sem leikmaður og þjálfari og átti landsleikjametið í mörg ár. Hún lék 37 af 45 fyrstu landsleikjum Íslands á árunum 1985 til 1996. Vanda spilaði sinn síðasta landsleik á Laugardalsvellinum 18. september 1996 og hann var einmitt á móti Þýskalandi. 200 manns mættu á leikinn samkvæmt skráningu hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Vanda var á þessum tíma fyrirliði A-landsliðsins á sama tíma og hún var spilandi þjálfari Íslands- og bikarmeistari Breiðabliks. Hún tók í framhaldinu við sem nýr þjálfari íslenska kvennalandsliðsins
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira