Segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald Hafnarfjarðarbæjar Hersir Aron Ólafsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 26. ágúst 2018 14:21 Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. Guðlaug S. Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans, og Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs, mættust í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og tókust á um breytt fyrirkomulag við uppbyggingu nýrra mannvirkja FH í Kaplakrika. Upphaflega stóð til að bærinn byggði og ræki ný íþróttamannvirki í bænum og benti Guðlaug á að það hefði verið þverpólitísk niðurstaða stefnumótunar á fjögurra ára kjörtímabili. 720 milljónir hafi verið komnar á fjárhagsáætlun vegna framkvæmdarinnar áður en áætlunum var breytt í litlu samráði við minnihlutanum og ákveðið að FH fengi þess í stað fjármuni til að standa sjálft að uppbyggingunni. „Nú eru það orðnar 790 milljónir sem á að afhenda í raun FH bara beint og síðan eiga þeir að sjá um þetta. Ég geri athugasemd við þetta því þetta er að mínu mati umboðslaus ákvörðun sem er tekin þarna. Þetta var ekki rætt í kosningabaráttu, þetta er ekki í meirihlutasáttmálanum, það er ekki meirihluti fyrir þessu í bæjarstjórn, það liggur fyrir að einn af bæjarfulltrúum meirihlutans er andvígur þessu,“ segir Guðlaug.Ágúst segir breytinguna hagstæðari Formaður bæjarráðs segir hið nýja fyrirkomulag hins vegar vera hagstæðara fyrir bæjarbúa. „Þetta verk, eins og Guðlaug nefndi hérna áðan, fór í útboð, ég held það hafi verið í desember og niðurstöður útboðs held ég hafi verið í janúar. Lægsta tilboð var 1,1 milljarður rúmlega og það voru 720 milljónir í fjárhagsáætlun þannig að öllum tilboðum var hafnað,“ segir Ágúst Bjarni. Telur meirihlutann beita bókhaldsbrellum Guðlaug telur bókhaldsbrellum beitt í tengslum við hundruð milljón króna fjárveitingar. „Gamla íþróttahúsið á Kaplakrika er nú byggt þarna einhvern tíman 1989-90 og það er að 80% hluta í eign bæjarins og er bókfært á 92 milljónir í bókun bæjarins. Þið hafi lýst yfir að FH eigi þessi áttatíu prósent og eigi að fá þau þá ætlið þið að byrja á því að gefa þessar 92, svo ætlið þið að kaupa það aftur af þeim og ég veit ekkert á hvaða kaupvirði, það hlýtur að vera einhver 400 milljón króna pakki sem þið ætlið að borga fyrir hlut sem þið gáfuð áður á 92 og það er þetta sem við erum að gera athugasemd við að það er verið að fíflast með bókhald bæjarins.“Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið í helid sinni. Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar. Guðlaug S. Kristjánsdóttir, bæjarfulltrúi Bæjarlistans, og Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður bæjarráðs, mættust í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og tókust á um breytt fyrirkomulag við uppbyggingu nýrra mannvirkja FH í Kaplakrika. Upphaflega stóð til að bærinn byggði og ræki ný íþróttamannvirki í bænum og benti Guðlaug á að það hefði verið þverpólitísk niðurstaða stefnumótunar á fjögurra ára kjörtímabili. 720 milljónir hafi verið komnar á fjárhagsáætlun vegna framkvæmdarinnar áður en áætlunum var breytt í litlu samráði við minnihlutanum og ákveðið að FH fengi þess í stað fjármuni til að standa sjálft að uppbyggingunni. „Nú eru það orðnar 790 milljónir sem á að afhenda í raun FH bara beint og síðan eiga þeir að sjá um þetta. Ég geri athugasemd við þetta því þetta er að mínu mati umboðslaus ákvörðun sem er tekin þarna. Þetta var ekki rætt í kosningabaráttu, þetta er ekki í meirihlutasáttmálanum, það er ekki meirihluti fyrir þessu í bæjarstjórn, það liggur fyrir að einn af bæjarfulltrúum meirihlutans er andvígur þessu,“ segir Guðlaug.Ágúst segir breytinguna hagstæðari Formaður bæjarráðs segir hið nýja fyrirkomulag hins vegar vera hagstæðara fyrir bæjarbúa. „Þetta verk, eins og Guðlaug nefndi hérna áðan, fór í útboð, ég held það hafi verið í desember og niðurstöður útboðs held ég hafi verið í janúar. Lægsta tilboð var 1,1 milljarður rúmlega og það voru 720 milljónir í fjárhagsáætlun þannig að öllum tilboðum var hafnað,“ segir Ágúst Bjarni. Telur meirihlutann beita bókhaldsbrellum Guðlaug telur bókhaldsbrellum beitt í tengslum við hundruð milljón króna fjárveitingar. „Gamla íþróttahúsið á Kaplakrika er nú byggt þarna einhvern tíman 1989-90 og það er að 80% hluta í eign bæjarins og er bókfært á 92 milljónir í bókun bæjarins. Þið hafi lýst yfir að FH eigi þessi áttatíu prósent og eigi að fá þau þá ætlið þið að byrja á því að gefa þessar 92, svo ætlið þið að kaupa það aftur af þeim og ég veit ekkert á hvaða kaupvirði, það hlýtur að vera einhver 400 milljón króna pakki sem þið ætlið að borga fyrir hlut sem þið gáfuð áður á 92 og það er þetta sem við erum að gera athugasemd við að það er verið að fíflast með bókhald bæjarins.“Hér að neðan er hægt að hlusta á viðtalið í helid sinni.
Tengdar fréttir Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00 Mest lesið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Fleiri fréttir Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Sjá meira
Hafnarfjörður kaupi hús í eigin eigu af FH Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar vill kaupa þrjú knatthús á 790 milljónir. Eitt húsið er reyndar í 80 prósent eigu bæjarins. Minnihlutinn segir ekkert verðmat liggja fyrir og því óvarlega farið með peninga bæjarbúa. 16. ágúst 2018 05:00
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent