Gerir líf nágranna sinna óbærilegt: Fengu nálgunarbann á aðalleikarann í How I Met Your Mother Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 24. ágúst 2018 17:54 Josh Radnor verður að halda sig í rúmlega sex metra fjarlægð frá nágrönnum sínum. Vísir/Getty Nágrannar bandaríska leikarans Josh Radnor, sem þekktastur er fyrir að leika Ted Mosby í gamanþáttaröðinni How I Met Your Mother fengu nálgunarbann á hann. Radnor, gerir að sögn nágrannanna, þeim lífið óbærilegt. Forsaga málsins er sú að Radnor lét byggja stærðarinnar útipall fyrir utan heimili sitt í Los Angeles sem náði yfir lóðamörk nágranna hans. Þeir brugðust við með lögsókn og sögðu Radnor ekki hafa rétt til þess að hafa ráðist í þessar framkvæmdir. Málalyktir urðu þær að borgin gaf nágrönnunum leyfi til að fjarlægja pallinn því Radnor hafði ekki orðið sér úti um tilskilin leyfi fyrir pallinum. Nágrannarnir greindu frá raunum sínum í viðtali við fréttamiðilinn TMZ. Fjölskyldan, sem býr við hliðina á Radnor, segir að í hver sinn sem nágrannarnir bregða sér út fyrir hússins dyr hrópi Radnor og herbergisfélagi hans ókvæðisorð að þeim. Þá greindu þau einnig frá því að þeir taki iðulega ljósmyndir af þeim, bölsótist yfir þeim og hafi í frammi almennt ógnandi hegðun. Nágrannarnir segja þar að auki að Radnor sé í sífellu ber að ofan úti í garði og það sé vandamál í þeirra augum. Dómari í Los Angeles staðfesti á dögunum nálgunarbann yfir Radnor og verður hann því að halda sig í rúmlega sex metra fjarlægð frá nágrönnum sínum. Mest lesið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Nágrannar bandaríska leikarans Josh Radnor, sem þekktastur er fyrir að leika Ted Mosby í gamanþáttaröðinni How I Met Your Mother fengu nálgunarbann á hann. Radnor, gerir að sögn nágrannanna, þeim lífið óbærilegt. Forsaga málsins er sú að Radnor lét byggja stærðarinnar útipall fyrir utan heimili sitt í Los Angeles sem náði yfir lóðamörk nágranna hans. Þeir brugðust við með lögsókn og sögðu Radnor ekki hafa rétt til þess að hafa ráðist í þessar framkvæmdir. Málalyktir urðu þær að borgin gaf nágrönnunum leyfi til að fjarlægja pallinn því Radnor hafði ekki orðið sér úti um tilskilin leyfi fyrir pallinum. Nágrannarnir greindu frá raunum sínum í viðtali við fréttamiðilinn TMZ. Fjölskyldan, sem býr við hliðina á Radnor, segir að í hver sinn sem nágrannarnir bregða sér út fyrir hússins dyr hrópi Radnor og herbergisfélagi hans ókvæðisorð að þeim. Þá greindu þau einnig frá því að þeir taki iðulega ljósmyndir af þeim, bölsótist yfir þeim og hafi í frammi almennt ógnandi hegðun. Nágrannarnir segja þar að auki að Radnor sé í sífellu ber að ofan úti í garði og það sé vandamál í þeirra augum. Dómari í Los Angeles staðfesti á dögunum nálgunarbann yfir Radnor og verður hann því að halda sig í rúmlega sex metra fjarlægð frá nágrönnum sínum.
Mest lesið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira