Vilja vita af allri sölu á banvænu megrunarefni Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 12:09 Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. Vísir/getty Matvælastofnun biður alla þá sem verða varir við sölu á vörum sem innihalda eiturefnið DNP (2,4-dínítrófenól) að senda stofnuninni eða heilbrigðiseftirlitinu ábendingu. Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Matvælastofnun hefur ítrekað varað við neyslu á efninu, m.a. árið 2013 og 2015. Efnið er mjög eitrað og ætti aldrei að neyta þess vegna þeirra alvarlegu aukaverkana sem því fylgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Efnið hefur einkum verið notað í megrunar- og fæðubótarefnum og er sala á slíkum neysluvörum ólögleg hér á landi samkvæmt matvælalögum. Árið 2015 lést 21 árs háskólanemi eftir að hafa tekið inn átta megrunartöflur sem innihéldu efnið. Maðurinn, sem seldi háskólanemanum efnið á netinu, hlaut nýlega dóm fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að selja hættulegt efni til manneldis. Rannsókn bresku matælastofnunarinnar FSA kom upp um manninn. Neytendur Tengdar fréttir Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41 Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23 Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Mengunin nær alla leið til Vestfjarða Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Sjá meira
Matvælastofnun biður alla þá sem verða varir við sölu á vörum sem innihalda eiturefnið DNP (2,4-dínítrófenól) að senda stofnuninni eða heilbrigðiseftirlitinu ábendingu. Maður á Bretlandi var nýlega dæmdur fyrir manndráp af gáleysi fyrir að selja megrunartöflur sem innihéldu efnið. Matvælastofnun hefur ítrekað varað við neyslu á efninu, m.a. árið 2013 og 2015. Efnið er mjög eitrað og ætti aldrei að neyta þess vegna þeirra alvarlegu aukaverkana sem því fylgja, að því er fram kemur í tilkynningu frá stofnuninni. Efnið hefur einkum verið notað í megrunar- og fæðubótarefnum og er sala á slíkum neysluvörum ólögleg hér á landi samkvæmt matvælalögum. Árið 2015 lést 21 árs háskólanemi eftir að hafa tekið inn átta megrunartöflur sem innihéldu efnið. Maðurinn, sem seldi háskólanemanum efnið á netinu, hlaut nýlega dóm fyrir manndráp af gáleysi og fyrir að selja hættulegt efni til manneldis. Rannsókn bresku matælastofnunarinnar FSA kom upp um manninn.
Neytendur Tengdar fréttir Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41 Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23 Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Mengunin nær alla leið til Vestfjarða Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Sjá meira
Varar við fæðubótarefni Arnolds Schwarzenegger Fæðubótarefnið Arnold Iron Dream inniheldur dínítrófenól. 14. júlí 2015 20:41
Lést eftir að hafa keypt megrunartöflur á netinu Talið er að töflurnar hafi innihaldið baneitrað iðnaðarefni. 21. apríl 2015 11:23
Efni notað í megrunartilgangi valdið 13 dauðsföllum í Bretlandi Matvælastofnun varar við notkun á efninu DNP sem dregið hefur að minnsta kosti 13 manns í Bretlandi til dauða. Þrátt fyrir að bannað sé að selja efnið til manneldis er enn verið að selja og nota það í fæðubótarefni í megrunartilgangi. 9. ágúst 2018 16:31