Stuðningsmenn Reading ánægðir með Jón Daða: „Fyrirgefðu að ég efaðist um þig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. ágúst 2018 22:00 Jón Daði er að gera það gott hjá Reading. vísir/getty Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann á tímabilinu fyrir Reading en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Blackburn í kvöld. Reading hefur gengið illa á tímabilinu og er einungis með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Eini ljósi punkturinn virðist þó vera Jón Daði. Það eru einnig frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að Jón Daði sé heitur og annar framherji, Björn Bergmann Sigurðarson, er einnig að skora í Rússlandi. Þeir verða væntanlega í fyrsta landsliðshóp Erik Hamren, nýráðins landsliðsþjálfara, en hann verður tilkynntur á föstudaginn. Margir stuðningsmenn Reading lofuðu Jón Daða á Twitter í kvöld og hér að neðan má sjá brot af því.WHEN we concede is key, my money is very early second half again. Bodvarsson already harshly treated this season, but his record for us is tremendous— Paul Towner (@PaulTowner) August 22, 2018 Seriously though: ever since Bodvarsson signed for us, he's been our best/most consistent option up front.[the best of a less-than-inspirational bunch, admittedly]— Jacob South Klein (@JacobSouthKlein) August 22, 2018 Great half, look on it for the most part. Clement has set them up well and the inclusion of Bodvarsson is the key. Top striker who should be the first name on the teamsheet. #readingfc— Nath St Paul (@NathStPaul) August 22, 2018 Bodvarsson what a fucking man— G (@_GeorgeRFC) August 22, 2018 Jon Dadi Bodvarsson, I'm sorry I doubted you, I will never doubt you again.—(@MooreOfThat_) August 22, 2018 Bodvarsson is a very underrated striker. Holds the ball up, gets his head onto the ball, has a decent finish and always gives 100%. #readingfc— Harrison Mitchell (@harrison1871rfc) August 22, 2018 Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira
Jón Daði Böðvarsson hefur verið iðinn við kolann á tímabilinu fyrir Reading en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-2 jafntefli gegn Blackburn í kvöld. Reading hefur gengið illa á tímabilinu og er einungis með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Eini ljósi punkturinn virðist þó vera Jón Daði. Það eru einnig frábær tíðindi fyrir íslenska landsliðið að Jón Daði sé heitur og annar framherji, Björn Bergmann Sigurðarson, er einnig að skora í Rússlandi. Þeir verða væntanlega í fyrsta landsliðshóp Erik Hamren, nýráðins landsliðsþjálfara, en hann verður tilkynntur á föstudaginn. Margir stuðningsmenn Reading lofuðu Jón Daða á Twitter í kvöld og hér að neðan má sjá brot af því.WHEN we concede is key, my money is very early second half again. Bodvarsson already harshly treated this season, but his record for us is tremendous— Paul Towner (@PaulTowner) August 22, 2018 Seriously though: ever since Bodvarsson signed for us, he's been our best/most consistent option up front.[the best of a less-than-inspirational bunch, admittedly]— Jacob South Klein (@JacobSouthKlein) August 22, 2018 Great half, look on it for the most part. Clement has set them up well and the inclusion of Bodvarsson is the key. Top striker who should be the first name on the teamsheet. #readingfc— Nath St Paul (@NathStPaul) August 22, 2018 Bodvarsson what a fucking man— G (@_GeorgeRFC) August 22, 2018 Jon Dadi Bodvarsson, I'm sorry I doubted you, I will never doubt you again.—(@MooreOfThat_) August 22, 2018 Bodvarsson is a very underrated striker. Holds the ball up, gets his head onto the ball, has a decent finish and always gives 100%. #readingfc— Harrison Mitchell (@harrison1871rfc) August 22, 2018
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Fleiri fréttir Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Sjá meira