Paul Flart nafnið er væntanlega til heiðurs Paul Blart sem var karakter í tveimur kvikmyndum og öryggisvörð í verslunarmiðstöð. Kevin James leikur aðalhlutverkið.
Flart heldur úti stórkostlegri Instagram-síðu en Facebook-síðan LadBible hefur tekið myndböndin saman og klippt í eitt meistaraverk eins og sjá má hér að neðan.