Ólafur Kristjánsson mætir í Pepsimörkin í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2018 15:45 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. Vísir/Bára Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH, verður sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Pepsimörkin fara þá vel yfir leikið sautjándu umferðarinnar sem lýkur á eftir með tveimur leikjum þar sem barist er á sitthvorum enda vallarins. Fjölnismenn fá þá Víkinga í heimsókn í Grafarvoginn í botnslag og Breiðablik tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í toppslag á Kópavogsvellinum. Pepsimörkin hefjast strax á eftir beinni útsendingu frá leik Breiðabliks og Vals eða klukkan 21.15. Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Örlygsson verða sérfræðingar þáttarins í kvöld og umsjónarmaðurinn er eins og alltaf Hörður Magnússon. Ástríðan verður líka á sínum stað í Pepsimörkunum í kvöld en Stefán Árni Pálsson heimsótti Floridana völlinn í gær. Fylkismenn eru nýbúnir að skipta í gervigras á velli sínum og eru með eitt flottasta „vippið“ á landinu. FH-ingar eru úr leik í bikarnum og eiga ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum þegar fimm leikir eru eftir. Þeir eru líka þremur stigum frá Evrópusæti eins og staðan er núna. Hörður og félagar hans munu örugglega spyrja Ólaf út í gengi FH-liðsins í sumar og hvernig hann sér síðustu umferðir tímabilsins þar sem FH-liðið berst fyrir Evrópusæti. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Ólafur H. Kristjánsson, þjálfari FH, verður sérstakur gestur í Pepsimörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Pepsimörkin fara þá vel yfir leikið sautjándu umferðarinnar sem lýkur á eftir með tveimur leikjum þar sem barist er á sitthvorum enda vallarins. Fjölnismenn fá þá Víkinga í heimsókn í Grafarvoginn í botnslag og Breiðablik tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í toppslag á Kópavogsvellinum. Pepsimörkin hefjast strax á eftir beinni útsendingu frá leik Breiðabliks og Vals eða klukkan 21.15. Gunnar Jarl Jónsson og Þorvaldur Örlygsson verða sérfræðingar þáttarins í kvöld og umsjónarmaðurinn er eins og alltaf Hörður Magnússon. Ástríðan verður líka á sínum stað í Pepsimörkunum í kvöld en Stefán Árni Pálsson heimsótti Floridana völlinn í gær. Fylkismenn eru nýbúnir að skipta í gervigras á velli sínum og eru með eitt flottasta „vippið“ á landinu. FH-ingar eru úr leik í bikarnum og eiga ekki lengur möguleika á Íslandsmeistaratitlinum þegar fimm leikir eru eftir. Þeir eru líka þremur stigum frá Evrópusæti eins og staðan er núna. Hörður og félagar hans munu örugglega spyrja Ólaf út í gengi FH-liðsins í sumar og hvernig hann sér síðustu umferðir tímabilsins þar sem FH-liðið berst fyrir Evrópusæti.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira