Boðar framsækni og kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. september 2018 13:38 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra boðaði kerfisbreytingar á sviði loftslagsmála. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að á morgun muni ríkisstjórnin kynna framsækna aðgerðaáætlun á sviði loftslagsmála. Hún segir að þar sé um að ræða kerfisbreytingar á málaflokknum. Þetta sagði Katrín í Silfrinu en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, drógu hvergi undan í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina. Hún væri bæði íhaldssöm og stæði vörð um þau kerfi sem fyrir eru á tímum sem krefðust kerfisbreytinga. Katrín gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni og sagði hana vera dæmi um merkimiðapólitík. Stjórnmálamenn væru ólíkir innbyrðis flokka og þá boðaði hún kerfisbreytingar í loftslagsmálum, skatta-og bótamálum og heilbrigðismálum. Hún segir aftur á móti að fjárlögin sem kynnt verða á þriðjudag endurspegli fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vor og því verði það ekki margt sem komi á óvart í kynningunni. „Það sem hins vegar við líka gáfum yfirlýsingu um í vor í tengslum við endurskoðun kjarasamninga var að við vildum sjá breytingar á skatta-og bótakerfum sem miðuðu að því að koma sérstaklega til móts við lágtekjuhópa og lægri millitekjuhópa. Við munum stíga skref í þá átt,“ segir Katrín. Tengdar fréttir Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7. september 2018 20:50 Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5. september 2018 19:55 Forsætisráðherra býst við farsælu samstarfi stjórnvalda og aðila á vinnumarkaði 8. september 2018 12:38 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að á morgun muni ríkisstjórnin kynna framsækna aðgerðaáætlun á sviði loftslagsmála. Hún segir að þar sé um að ræða kerfisbreytingar á málaflokknum. Þetta sagði Katrín í Silfrinu en Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, drógu hvergi undan í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina. Hún væri bæði íhaldssöm og stæði vörð um þau kerfi sem fyrir eru á tímum sem krefðust kerfisbreytinga. Katrín gaf ekki mikið fyrir þessa gagnrýni og sagði hana vera dæmi um merkimiðapólitík. Stjórnmálamenn væru ólíkir innbyrðis flokka og þá boðaði hún kerfisbreytingar í loftslagsmálum, skatta-og bótamálum og heilbrigðismálum. Hún segir aftur á móti að fjárlögin sem kynnt verða á þriðjudag endurspegli fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vor og því verði það ekki margt sem komi á óvart í kynningunni. „Það sem hins vegar við líka gáfum yfirlýsingu um í vor í tengslum við endurskoðun kjarasamninga var að við vildum sjá breytingar á skatta-og bótakerfum sem miðuðu að því að koma sérstaklega til móts við lágtekjuhópa og lægri millitekjuhópa. Við munum stíga skref í þá átt,“ segir Katrín.
Tengdar fréttir Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7. september 2018 20:50 Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5. september 2018 19:55 Forsætisráðherra býst við farsælu samstarfi stjórnvalda og aðila á vinnumarkaði 8. september 2018 12:38 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Ríkisstjórnin boðar skattalagabreytingar Ráðherrar ríkisstjórnarinnar komu saman til ríkisráðsfundar með forseta Íslands á Bessastöðum klukkan fjögur í dag. Þetta var síðasti ríkisráðsfundurinn áður en Alþingi kemur saman á þriðjudag.Forsætisráðherra boðar skattalagabreytingar í fjárlagafrumvarpinu 7. september 2018 20:50
Þörf á víðtækari hagsmunaskráningu í stjórnsýslu og stjórnmálum Forsætisráðherra telur mikilvægt að kerfið sé gagnsætt almenningi. 5. september 2018 19:55
Forsætisráðherra býst við farsælu samstarfi stjórnvalda og aðila á vinnumarkaði 8. september 2018 12:38