Svíar ganga til kosninga Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. september 2018 10:47 Úrslitin gætu orðið óvænt því um 20% Svía eiga eftir að gera upp hug sinn. Myndin er úr gamla þingsal sænska þingsins. Vísir/Elín Margrét Böðvarsdóttir Sænska þjóðin kýs til þings í dag en kjörstaðir opnuðu víðast hvar um átta leytið í morgun. Kjörstaðir loka síðan klukkan átta að staðartíma og sex á íslenskum tíma. Innflytjendamálin hafa verið fyrirferðarmikil í aðdraganda kosninga í Svíþjóð en Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, hefur sakað ríkisstjórnina um að hafa forgangsraðað þörfum innflytjenda á kostnað innfæddra Svía á síðasta kjörtímabili. Búist er við verulegri fylgisaukningu Svíþjóðardemókrata ef miðað er við nýjustu skoðanakannanir. Í síðustu þingkosningum fékk flokkurinn um 13% atkvæða en nú mælist hann með um 18% þeirra. Fylgisaukningin er mikil ógn gagnvart núverandi ríkisstjórn en búist er við fylgistapi Sósíaldemókrata, með forsætisráðherrann Stefan Lofven í broddi fylkingar, en flokkurinn mælist í skoðanakönnunum með um 25% atkvæða. Það gæti reynst flókið að mynda ríkisstjórn að loknum kosningum en búist er við spennandi kosninganótt. Um 20% Svía eftir að gera upp hug sinn og gætu úrslitin því orðið óvænt.Innflytjendamál hafa verið í brennidepli í aðdraganda sænsku þingkosningunum.vísir/APReiður sænska ríkisútvarpinu Åkesson hefur farið mikinn um innflytjendamál en framganga hans í sænska kosningasjónvarpinu varð mikið hitamál í gær. Umsjónarmanni kosningasjónvarpsins þótti formaður Svíþjóðardemókrata ganga yfir strikið gagnvart innflytjendum á föstudaginn og gerði honum það ljóst að slíkt yrði ekki liðið. Útspil Åkessons í framhaldinu olli miklu fjaðrafoki því hann lýsti því yfir að hann hygðist sniðganga sænska ríkisútvarpið fram yfir kosningar. Umsjónarmanni kosningasjónvarpsins var síðan skipt út fyrir annan starfsmann eftir uppákomuna. Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4. september 2018 07:00 Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30 Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Sænska þjóðin kýs til þings í dag en kjörstaðir opnuðu víðast hvar um átta leytið í morgun. Kjörstaðir loka síðan klukkan átta að staðartíma og sex á íslenskum tíma. Innflytjendamálin hafa verið fyrirferðarmikil í aðdraganda kosninga í Svíþjóð en Jimmie Åkesson, formaður Svíþjóðardemókrata, hefur sakað ríkisstjórnina um að hafa forgangsraðað þörfum innflytjenda á kostnað innfæddra Svía á síðasta kjörtímabili. Búist er við verulegri fylgisaukningu Svíþjóðardemókrata ef miðað er við nýjustu skoðanakannanir. Í síðustu þingkosningum fékk flokkurinn um 13% atkvæða en nú mælist hann með um 18% þeirra. Fylgisaukningin er mikil ógn gagnvart núverandi ríkisstjórn en búist er við fylgistapi Sósíaldemókrata, með forsætisráðherrann Stefan Lofven í broddi fylkingar, en flokkurinn mælist í skoðanakönnunum með um 25% atkvæða. Það gæti reynst flókið að mynda ríkisstjórn að loknum kosningum en búist er við spennandi kosninganótt. Um 20% Svía eftir að gera upp hug sinn og gætu úrslitin því orðið óvænt.Innflytjendamál hafa verið í brennidepli í aðdraganda sænsku þingkosningunum.vísir/APReiður sænska ríkisútvarpinu Åkesson hefur farið mikinn um innflytjendamál en framganga hans í sænska kosningasjónvarpinu varð mikið hitamál í gær. Umsjónarmanni kosningasjónvarpsins þótti formaður Svíþjóðardemókrata ganga yfir strikið gagnvart innflytjendum á föstudaginn og gerði honum það ljóst að slíkt yrði ekki liðið. Útspil Åkessons í framhaldinu olli miklu fjaðrafoki því hann lýsti því yfir að hann hygðist sniðganga sænska ríkisútvarpið fram yfir kosningar. Umsjónarmanni kosningasjónvarpsins var síðan skipt út fyrir annan starfsmann eftir uppákomuna.
Norðurlönd Svíþjóð Þingkosningar í Svíþjóð Tengdar fréttir Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4. september 2018 07:00 Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30 Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Sjá meira
Vilja atkvæði um Swexit Tæp 70 prósent Svía eru fylgjandi aðild að Evrópusambandinu, ESB, samkvæmt könnun frá því í maí. 4. september 2018 07:00
Ekkert til í því að lögreglan í Malmö hætti sér ekki inn á sum svæði Lögreglumaður í Malmö í Svíþjóð segir að öll umræða um að til séu sérstaklega skilgreind svæði, þar sem innflytjendur séu í meirihluta og lögreglan hættir sér ekki inn, sé stórlega ýkt. 3. september 2018 20:30
Allt sem þú þarft að vita um sænsku kosningarnar: Stefnir í áframhaldandi minnihlutastjórn í Svíþjóð Svíar ganga að kjörborðinu 9. september næstkomandi. 5. september 2018 16:00