Kóreskur leikjaframleiðandi kaupir CCP á 46 milljarða króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. september 2018 08:52 CCP var stofnað árið 1997. Fyrirtækið gefur út leikinn EVE Online sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Kóreski leikjaframleiðandinn Pearl Abyss hefur keypt íslenska tölvuleikjaframleiðandann CCP. Kaupverðið nemur alls 425 milljónum dala sem samsvarar um 46 milljörðum íslenskra króna. Í tilkynningu vegna sölunnar kemur fram að samkvæmt samningnum sem fyrirtækið hafa undirritað mun CCP áfram starfa sem sjálfstæð heild og halda óbreyttum rekstri í Reykjavík, London og Sjanghæ. CCP var stofnað árið 1997. Fyrirtækið gefur út leikinn EVE Online sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Pearl Abyss var stofnað árið 2010 og gefur meðal annars út leikinn Black Desert Online. „Frá því að Pearl Abyss var skráð á hlutabréfamarkað árið 2017 hefur fyrirtækið unnið markvisst að því að kaupa alþjóðlega leikjafyrirtæki á borð við CCP til að vaxa enn hraðar á heimsvísu. Verðmæti fyrirtækisins við síðustu viðskipti í kóresku kauphöllinni var jafnvirði ríflega 300 milljarða íslenskra króna. Pearl Abyss sló tekjumet á fyrri helmingi þessa árs þegar farsímaútgáfa Black Desert Mobile kom út í Kóreu,“ segir í tilkynningu vegna kaupanna. Þar er jafnframt haft eftir Hilmari Veigari Péturssyni, forstjóra CCP, að hann hafi verið aðdáandi Pearl Abyss allt frá því að hann skoðaði Black Desert Online vefsíðuna fyrst. Í kjölfarið hafi hann spilað leikinn oft og mörgum sinnum. „Pearl Abyss er eitt mest spennandi og hraðvaxandi fyrirtækið í leikjaiðnaðnum í dag. Það hefur margt nýtt fram að færa hvað varðar tækni, getu og framtíðarsýn. Ég held að fyrirtækin geti lært mikið hvort af öðru. Við erum spennt að taka saman höndum með þeim og ná nýjum hæðum með bæði fyrirtækin, leikina sem við þróum og - það sem mestu skiptir – spilarana okkar,“ segir Hilmar Veigar. Tengdar fréttir Geimpáfinn sjálfur gaf tvo leikmenn saman á EVE Fanfest Charles White er starfsmaður geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, en hann byrjaði að spila EVE-tölvuleikinn árið 2008. 13. apríl 2018 19:26 Rannsókn á samfélagi EVE Online spilara Heimildarmyndin Even Asteroids are not alone er fyrsta mynd Jóns Bjarka Magnússonar en hann gerði hana sem hluta af meistaranámi sínu í sjónrænni mannfræði. 8. maí 2018 06:00 Yfirframleiðandi segir skilið við CCP Andie Nordgren, yfirframleiðandi geimtölvuleiksins EVE Online, hefur ákveðið að segja skilið við CCP. Uppsögn hennar tekur gildi í júní. 27. apríl 2018 09:18 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Kóreski leikjaframleiðandinn Pearl Abyss hefur keypt íslenska tölvuleikjaframleiðandann CCP. Kaupverðið nemur alls 425 milljónum dala sem samsvarar um 46 milljörðum íslenskra króna. Í tilkynningu vegna sölunnar kemur fram að samkvæmt samningnum sem fyrirtækið hafa undirritað mun CCP áfram starfa sem sjálfstæð heild og halda óbreyttum rekstri í Reykjavík, London og Sjanghæ. CCP var stofnað árið 1997. Fyrirtækið gefur út leikinn EVE Online sem hefur notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Pearl Abyss var stofnað árið 2010 og gefur meðal annars út leikinn Black Desert Online. „Frá því að Pearl Abyss var skráð á hlutabréfamarkað árið 2017 hefur fyrirtækið unnið markvisst að því að kaupa alþjóðlega leikjafyrirtæki á borð við CCP til að vaxa enn hraðar á heimsvísu. Verðmæti fyrirtækisins við síðustu viðskipti í kóresku kauphöllinni var jafnvirði ríflega 300 milljarða íslenskra króna. Pearl Abyss sló tekjumet á fyrri helmingi þessa árs þegar farsímaútgáfa Black Desert Mobile kom út í Kóreu,“ segir í tilkynningu vegna kaupanna. Þar er jafnframt haft eftir Hilmari Veigari Péturssyni, forstjóra CCP, að hann hafi verið aðdáandi Pearl Abyss allt frá því að hann skoðaði Black Desert Online vefsíðuna fyrst. Í kjölfarið hafi hann spilað leikinn oft og mörgum sinnum. „Pearl Abyss er eitt mest spennandi og hraðvaxandi fyrirtækið í leikjaiðnaðnum í dag. Það hefur margt nýtt fram að færa hvað varðar tækni, getu og framtíðarsýn. Ég held að fyrirtækin geti lært mikið hvort af öðru. Við erum spennt að taka saman höndum með þeim og ná nýjum hæðum með bæði fyrirtækin, leikina sem við þróum og - það sem mestu skiptir – spilarana okkar,“ segir Hilmar Veigar.
Tengdar fréttir Geimpáfinn sjálfur gaf tvo leikmenn saman á EVE Fanfest Charles White er starfsmaður geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, en hann byrjaði að spila EVE-tölvuleikinn árið 2008. 13. apríl 2018 19:26 Rannsókn á samfélagi EVE Online spilara Heimildarmyndin Even Asteroids are not alone er fyrsta mynd Jóns Bjarka Magnússonar en hann gerði hana sem hluta af meistaranámi sínu í sjónrænni mannfræði. 8. maí 2018 06:00 Yfirframleiðandi segir skilið við CCP Andie Nordgren, yfirframleiðandi geimtölvuleiksins EVE Online, hefur ákveðið að segja skilið við CCP. Uppsögn hennar tekur gildi í júní. 27. apríl 2018 09:18 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Geimpáfinn sjálfur gaf tvo leikmenn saman á EVE Fanfest Charles White er starfsmaður geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, en hann byrjaði að spila EVE-tölvuleikinn árið 2008. 13. apríl 2018 19:26
Rannsókn á samfélagi EVE Online spilara Heimildarmyndin Even Asteroids are not alone er fyrsta mynd Jóns Bjarka Magnússonar en hann gerði hana sem hluta af meistaranámi sínu í sjónrænni mannfræði. 8. maí 2018 06:00
Yfirframleiðandi segir skilið við CCP Andie Nordgren, yfirframleiðandi geimtölvuleiksins EVE Online, hefur ákveðið að segja skilið við CCP. Uppsögn hennar tekur gildi í júní. 27. apríl 2018 09:18