Vildi berja Travis Scott í andlitið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 4. september 2018 19:50 Rapparinn Nicki Minaj dró hvergi undan þegar hún var gestur hjá Ellen í dag. Vísir/Getty Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj. Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Söngkonan og rapparinn Nicki Minaj sagðist hafa viljað berja rapparann Travis Scott í andlitið fyrir fáeinum vikum. Minaj og Scott hafa eldað grátt silfur saman síðustu vikur því svo virðist sem keppnisskapið hafi hlaupið með þau bæði í gönur. Þau hafa keppst um tróna á toppi sölulistanna en í mánuðinum gaf Minaj út plötuna Queen. Minaj var ómyrk í máli þegar hún talaði um Scott hjá spjallþáttadrottningunni Ellen í dag. Hún sagði að Scott liti á listsköpun sem einhvern leik. „Mér líður eins og hann sé bara í einhverjum leik; hann er að vinna mig í leik í staðinn fyrir að selja bara tónlist. Ég vil bara selja tónlist,“ sagði Minaj. Henni finnst Scott ekki vera heill í sinni sköpun því hann leggi of mikið upp úr viðskiptahliðinni og markaðsvæðingu. „Ég hef áður verið með plötu sem var í öðru sæti og mér var alveg sama en að vera sölulægri en manneskja sem selur boli, varning og tónleikamiða fyrir tónleikaferðalag sem hefur ekki verið tilkynnt um þá líður manni eins og maður hafi verið leiddur í gildru.“ Minaj sagðist ekki vera reið hana hafi einfaldlega langað til að „berja hann í fjandans andlitið.“ Minaj sagðist mislíka það hvernig fólk hefur tekið gagnrýni hennar. Þetta snúist alls ekki um reiði heldur um það sem sé réttlátt og sanngjarnt. Að hennar mati væni fólk hana um að vera reið eða bitur til að koma í veg fyrir að hún tjái sig. Það sé sérstaklega áberandi þar sem hún sé svört kona. „Núna er þetta næstum því þannig að við megum ekki verja okkur,“ segir Minaj.
Tengdar fréttir Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Kylie Jenner leikur í tónlistarmyndbandi barnsföður síns Travis Scott gaf út myndband við lagið STOP TRYING TO BE GOD á dögunum og fékk barnsmóður sína til að leika í því 12. ágúst 2018 16:44
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40