Vann mót í maí en fékk 22 sinnum meira fyrir að vinna Federer í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 13:30 John Millman þakkar Roger Federer fyrir leikinn. Vísir/Getty Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. John Millman tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitunum þar sem hann mætir Serbanum Novak Djokovic. John Millman er í 55. sæti á heimslistanum og þetta er í fyrsta sinn sem maður utan topp fimmtíu sem vinnur Roger Federer á Opna bandaríska. Millman hafði aldrei komist lengra en í aðra umferð á risamóti en hann komst í 2. umferð á Opna bandaríska mótinu í fyrra þar sem hann tapaði svo fyrir Þjóðverjanum Philipp Kohlschreiber. John Millman vann síðast mót í Aix-en-Provence í maí mánuði eftir sigur á landa sínum Bernard Tomic í úrslitaleik. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Alþjóðatennissambandsins.In May, John Millman won a tournament in France and received a winner’s check of $21,158. His beating Roger Federer today guaranteed him at least $475,000 at the US Open. pic.twitter.com/qVTlA7yhTX — Darren Rovell (@darrenrovell) September 4, 2018 Fyrir sigurinn á Open du Pays d'Aix þá fékk hann 21.158 dollara eða 2,3 milljónir íslenskra króna sem er ágætis peningur. Hann stenst þó ekki samanburð við það sem Millman tryggði sér með sigrium á Roger Federer. Eftir að hafa unnið Roger Federer og tryggt sér sæti í átta manna úrslitum þá er Millman öryggur með 475 þúsund dollara í verðlaunafé á Opna bandaríska meistaramótinu. Það gerir 51,8 milljón íslenskra króna og er 22 sinnum meira en hann fékk fyrir sigurinn á mótinu í suður Frakklandi í maí. Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Sjá meira
Ástralinn John Millman kom flestum á óvart með því að vinna tennisgoðsögnina Roger Federer á Opna bandaríska meistaramótinu í nótt. John Millman tryggði sér með því sæti í átta manna úrslitunum þar sem hann mætir Serbanum Novak Djokovic. John Millman er í 55. sæti á heimslistanum og þetta er í fyrsta sinn sem maður utan topp fimmtíu sem vinnur Roger Federer á Opna bandaríska. Millman hafði aldrei komist lengra en í aðra umferð á risamóti en hann komst í 2. umferð á Opna bandaríska mótinu í fyrra þar sem hann tapaði svo fyrir Þjóðverjanum Philipp Kohlschreiber. John Millman vann síðast mót í Aix-en-Provence í maí mánuði eftir sigur á landa sínum Bernard Tomic í úrslitaleik. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Alþjóðatennissambandsins.In May, John Millman won a tournament in France and received a winner’s check of $21,158. His beating Roger Federer today guaranteed him at least $475,000 at the US Open. pic.twitter.com/qVTlA7yhTX — Darren Rovell (@darrenrovell) September 4, 2018 Fyrir sigurinn á Open du Pays d'Aix þá fékk hann 21.158 dollara eða 2,3 milljónir íslenskra króna sem er ágætis peningur. Hann stenst þó ekki samanburð við það sem Millman tryggði sér með sigrium á Roger Federer. Eftir að hafa unnið Roger Federer og tryggt sér sæti í átta manna úrslitum þá er Millman öryggur með 475 þúsund dollara í verðlaunafé á Opna bandaríska meistaramótinu. Það gerir 51,8 milljón íslenskra króna og er 22 sinnum meira en hann fékk fyrir sigurinn á mótinu í suður Frakklandi í maí.
Tennis Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Fleiri fréttir Vildi ekki rota og meiða Tyson Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjörið: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Sjá meira