Evrópskur fjárfestingasjóður og danskur lífeyrissjóður kaupa stóran hlut í Advania Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2018 08:26 Stjórn Advania AB frá vinstri; Vesa Suurmunne, Katrín Olga Jóhannesdóttir, Birgitta Stymne Göransson, Thomas Ivarson og Bengt Engström. advania Fjárfestingasjóðurinn VIA equity, sem er leiðandi fjárfestingasjóður í Norður-Evrópu, og PFA, stærsti lífeyrissjóður Danmerkur, hafa keypt 30 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu Advania AB. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Með kaupunum bætast sjóðirnir í eigendahóp Advania en fyrirtækið varð til árið 2012 við samruna stærstu upplýsingatæknifyrirtækja á Norðurlöndunum. Tveimur árum síðar keyptu Nordic Mezzanine, sænskir fjárfestar og nokkrir lykilstjórnendur Advania meirihluta í félaginu og „einsettu sér að auka vöxt og arðsemi þess. Advania hefur vaxið umtalsvert síðan og hefur reksturinn gengið afar vel,“ að því er segir í tilkynningu. „Starfsfólkið er verðmætasta auðlind Advania og það sem gerir okkur samkeppnishæf. Við höfum verið svo lánsöm að laða að okkur margt hæfileikaríkasta fólkið í geiranum sem sameinast í að skapa verðmæti fyrir viðskiptavini okkar. Sú stefna og dugnaður er forsenda fyrir velgengni okkar. Við hlökkum til að vinna með nýjum hluthöfum sem deila þessari sýn og koma með sérfræðiþekkingu sem mun efla okkur á komandi árum. Það eru spennandi tímar framundan,” er haft eftir Gesti G. Gestssyni, forstjóra Advania, í tilkynningu fyrirtækisins vegna kaupanna. Tengdar fréttir Kristján nýr forstöðumaður hjá Advania Kristján H. Hákonarsson hefur tekið við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania. 12. mars 2018 10:00 Blockchain-sérfræðingurinn Natan til Advania Blockchain eða gagnakeðja er tæknin sem viðskipti með rafmyntir byggir á. 16. maí 2018 10:49 Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli Matís og Advania hafa gert með sér samkomulag um að nýta blockchain-tæknina til að skapa vettvang fyrir viðskipti með íslenskar landbúnaðarafurðir. 31. maí 2018 15:53 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Fjárfestingasjóðurinn VIA equity, sem er leiðandi fjárfestingasjóður í Norður-Evrópu, og PFA, stærsti lífeyrissjóður Danmerkur, hafa keypt 30 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu Advania AB. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Með kaupunum bætast sjóðirnir í eigendahóp Advania en fyrirtækið varð til árið 2012 við samruna stærstu upplýsingatæknifyrirtækja á Norðurlöndunum. Tveimur árum síðar keyptu Nordic Mezzanine, sænskir fjárfestar og nokkrir lykilstjórnendur Advania meirihluta í félaginu og „einsettu sér að auka vöxt og arðsemi þess. Advania hefur vaxið umtalsvert síðan og hefur reksturinn gengið afar vel,“ að því er segir í tilkynningu. „Starfsfólkið er verðmætasta auðlind Advania og það sem gerir okkur samkeppnishæf. Við höfum verið svo lánsöm að laða að okkur margt hæfileikaríkasta fólkið í geiranum sem sameinast í að skapa verðmæti fyrir viðskiptavini okkar. Sú stefna og dugnaður er forsenda fyrir velgengni okkar. Við hlökkum til að vinna með nýjum hluthöfum sem deila þessari sýn og koma með sérfræðiþekkingu sem mun efla okkur á komandi árum. Það eru spennandi tímar framundan,” er haft eftir Gesti G. Gestssyni, forstjóra Advania, í tilkynningu fyrirtækisins vegna kaupanna.
Tengdar fréttir Kristján nýr forstöðumaður hjá Advania Kristján H. Hákonarsson hefur tekið við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania. 12. mars 2018 10:00 Blockchain-sérfræðingurinn Natan til Advania Blockchain eða gagnakeðja er tæknin sem viðskipti með rafmyntir byggir á. 16. maí 2018 10:49 Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli Matís og Advania hafa gert með sér samkomulag um að nýta blockchain-tæknina til að skapa vettvang fyrir viðskipti með íslenskar landbúnaðarafurðir. 31. maí 2018 15:53 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Kristján nýr forstöðumaður hjá Advania Kristján H. Hákonarsson hefur tekið við sem forstöðumaður öryggis- og persónuverndarmála hjá Advania. 12. mars 2018 10:00
Blockchain-sérfræðingurinn Natan til Advania Blockchain eða gagnakeðja er tæknin sem viðskipti með rafmyntir byggir á. 16. maí 2018 10:49
Blockchain-tæknin nýtt í viðskiptum með íslensk matvæli Matís og Advania hafa gert með sér samkomulag um að nýta blockchain-tæknina til að skapa vettvang fyrir viðskipti með íslenskar landbúnaðarafurðir. 31. maí 2018 15:53