Númer 55 á heimslistanum en nógu góður til að slá Federer út á US Open Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 07:30 John Millman sigurreifur. Vísir/getty Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Roger Federer datt út í nótt á móti Ástralanum John Millman en Millman varð þar með fyrsti spilarinn til að slá Federer á Opna bandaríska meistaramótinu sem er ekki meðal fimmtíu efstu á heimslistanum.Absolutely stunning upset as @johnhmillman defeats Federer 3-6, 7-5, 7-6, 7-6 under the lights in Arthur Ashe Stadium! Millman's first top ten victory lands him a spot in the QF against Djokovic...#USOpenpic.twitter.com/4DPEOJpJw7 — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018John Millman var bara í 55. sæti á síðasta heimslista en það kom ekki í veg fyrir það að hann vann Roger Federer 3-6 7-5 7-6 (9-7) 7-6 (7-3). Leikur þeirra tók þrjá klukkutíma og 39 mínútum. John Millman fær að launum annan leik á móti margföldum meistara því í átta manna úrslitunum mætir hann Serbanum Novak Djokovic. Millman hefur aldrei komist svona langt á risamóti. Millman er 29 ára gamall en það segir ýmislegt um hversu óvæntur sigur þetta var að hann hafði aldrei áður unnið mann sem var inn á topp tíu á heimslistanum.Gracious and classy as always. Until next time, @rogerfederer...#USOpenpic.twitter.com/zxPLUSbFuD — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Roger Federer hefur fimm sinnum unnið Opna bandaríska meistaramótð en síðasti sigur hans kom hins vegar fyrir tíu árum. Federer fagnaði sigri á mótinu fimm ár í röð frá 2004 til 2008. Federer var raðað í öðru sæti inn í mótið og var að reyna að vinna sitt 21. risamót á ferlinum. Engum öðrum karlmanni hefur tekist að vinna tuttugu risamót. Sá sigur verður aftur á móti að bíða betri tíma.Átta manna úrslit karla á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Men’s QF are set: Nadal Thiem Del Potro Isner __________________________ Cilic Nishikori Djokovic Millman#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Rafael Nadal frá Spáni og Dominic Thiem frá Austurríki Juan Martín del Potro frá Argentínu og John Isner frá Bandaríkjunum Marin Cilic frá króatíu og Kei Nishikori frá Japan Novak Djokovic frá Serbíu og John Millman frá ÁstralíuÁtta manna úrslit kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Women’s QF are set: Serena Ka. Pliskova Stephens Sevastova ________________________________ Keys Suárez Navarro Osaka Tsurenko#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Serena Williams frá Bandaríkjunum og Karolína Plíšková frá Tékklandi Sloane Stephens frá Bandaríkjunum og Anastasija Sevastova frá Lettlandi Carla Suárez Navarro frá Spáni og Madison Keys frá Bandaríkjunum Naomi Osaka frá Japan og Lesia Tsurenko frá Úkraínu Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Svissneski tennisspilarinn Roger Federer komst ekki í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár. Roger Federer datt út í nótt á móti Ástralanum John Millman en Millman varð þar með fyrsti spilarinn til að slá Federer á Opna bandaríska meistaramótinu sem er ekki meðal fimmtíu efstu á heimslistanum.Absolutely stunning upset as @johnhmillman defeats Federer 3-6, 7-5, 7-6, 7-6 under the lights in Arthur Ashe Stadium! Millman's first top ten victory lands him a spot in the QF against Djokovic...#USOpenpic.twitter.com/4DPEOJpJw7 — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018John Millman var bara í 55. sæti á síðasta heimslista en það kom ekki í veg fyrir það að hann vann Roger Federer 3-6 7-5 7-6 (9-7) 7-6 (7-3). Leikur þeirra tók þrjá klukkutíma og 39 mínútum. John Millman fær að launum annan leik á móti margföldum meistara því í átta manna úrslitunum mætir hann Serbanum Novak Djokovic. Millman hefur aldrei komist svona langt á risamóti. Millman er 29 ára gamall en það segir ýmislegt um hversu óvæntur sigur þetta var að hann hafði aldrei áður unnið mann sem var inn á topp tíu á heimslistanum.Gracious and classy as always. Until next time, @rogerfederer...#USOpenpic.twitter.com/zxPLUSbFuD — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Roger Federer hefur fimm sinnum unnið Opna bandaríska meistaramótð en síðasti sigur hans kom hins vegar fyrir tíu árum. Federer fagnaði sigri á mótinu fimm ár í röð frá 2004 til 2008. Federer var raðað í öðru sæti inn í mótið og var að reyna að vinna sitt 21. risamót á ferlinum. Engum öðrum karlmanni hefur tekist að vinna tuttugu risamót. Sá sigur verður aftur á móti að bíða betri tíma.Átta manna úrslit karla á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Men’s QF are set: Nadal Thiem Del Potro Isner __________________________ Cilic Nishikori Djokovic Millman#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Rafael Nadal frá Spáni og Dominic Thiem frá Austurríki Juan Martín del Potro frá Argentínu og John Isner frá Bandaríkjunum Marin Cilic frá króatíu og Kei Nishikori frá Japan Novak Djokovic frá Serbíu og John Millman frá ÁstralíuÁtta manna úrslit kvenna á Opna bandaríska meistaramótinu 2018 eru klár og þar mætast:Women’s QF are set: Serena Ka. Pliskova Stephens Sevastova ________________________________ Keys Suárez Navarro Osaka Tsurenko#USOpen — US Open Tennis (@usopen) September 4, 2018Serena Williams frá Bandaríkjunum og Karolína Plíšková frá Tékklandi Sloane Stephens frá Bandaríkjunum og Anastasija Sevastova frá Lettlandi Carla Suárez Navarro frá Spáni og Madison Keys frá Bandaríkjunum Naomi Osaka frá Japan og Lesia Tsurenko frá Úkraínu
Tennis Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira