Varnarmaður fékk fimmtán milljarða samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 17:00 Khalil Mack er ríkur maður og einn grimmasti varnarmaður NFL-deildarinnar. Vísir/Getty Það eru ekki bara sóknarmennirnir sem fá ríkulega borgað í NFL-deildinni því félög eru einnig tilbúin að greiða varnarmönnum ofurlaun. Besta og nýjasta dæmið um það er sex ára samningur varnarmannsins Khalil Mack sem skrifaði undir samning við Chicago Bears um helgina. Khalil Mack var leikmaður Oakland Raiders en fór í verkfall til að þvinga fram betri samning. Niðurstaðan var að forráðamenn Oakland Raiders skiptu honum til Chicago Bears liðsins. Chicago Bears bauð kappanum síðan sögulegan samning eða 141 milljón dollara fyrir sex ár eða 15,2 milljarða íslenskra króna. Hann sagði auðvitað já strax.Breaking: Khalil Mack and the Bears have reached an agreement on a record-setting 6-year, $141M extension ($23.5M per year avg) that includes $90M guaranteed and $60M at signing, a source tells @AdamSchefter. pic.twitter.com/M4QvP74lwW — SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2018Khalil Mack er öruggur um að fá 90 milljónir af þessum 141 sama hvort hann meiðist illa eða ekki. Hann fékk líka 60 milljónir dollara borgaðar út strax sem samsvarar rúmur 6,4 milljörðum íslenskra króna. Khalil Mack er 27 ára gamall og hefur verið í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar síðustu ár en hann var valinn varnarmaður ársins 2016. Með þessum samningi er Khalil Mack hæstlaunaðist varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar. Þess má geta að Aaron Donald, sem hafði gert 135 milljón dollara samning við Los Angeles Rams einum degi fyrr, var bara sá hæstlaunaðasti í sögu NFL í einn dag.The Bears made Khalil Mack the highest-paid defensive player in NFL history. According to @AdamSchefter, Mack agreed to a 6-year extension worth $141M with $90M guaranteed. pic.twitter.com/bsMCy3VVbw — Sporting News (@sportingnews) September 1, 2018 NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira
Það eru ekki bara sóknarmennirnir sem fá ríkulega borgað í NFL-deildinni því félög eru einnig tilbúin að greiða varnarmönnum ofurlaun. Besta og nýjasta dæmið um það er sex ára samningur varnarmannsins Khalil Mack sem skrifaði undir samning við Chicago Bears um helgina. Khalil Mack var leikmaður Oakland Raiders en fór í verkfall til að þvinga fram betri samning. Niðurstaðan var að forráðamenn Oakland Raiders skiptu honum til Chicago Bears liðsins. Chicago Bears bauð kappanum síðan sögulegan samning eða 141 milljón dollara fyrir sex ár eða 15,2 milljarða íslenskra króna. Hann sagði auðvitað já strax.Breaking: Khalil Mack and the Bears have reached an agreement on a record-setting 6-year, $141M extension ($23.5M per year avg) that includes $90M guaranteed and $60M at signing, a source tells @AdamSchefter. pic.twitter.com/M4QvP74lwW — SportsCenter (@SportsCenter) September 1, 2018Khalil Mack er öruggur um að fá 90 milljónir af þessum 141 sama hvort hann meiðist illa eða ekki. Hann fékk líka 60 milljónir dollara borgaðar út strax sem samsvarar rúmur 6,4 milljörðum íslenskra króna. Khalil Mack er 27 ára gamall og hefur verið í hópi bestu varnarmanna NFL-deildarinnar síðustu ár en hann var valinn varnarmaður ársins 2016. Með þessum samningi er Khalil Mack hæstlaunaðist varnarmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar. Þess má geta að Aaron Donald, sem hafði gert 135 milljón dollara samning við Los Angeles Rams einum degi fyrr, var bara sá hæstlaunaðasti í sögu NFL í einn dag.The Bears made Khalil Mack the highest-paid defensive player in NFL history. According to @AdamSchefter, Mack agreed to a 6-year extension worth $141M with $90M guaranteed. pic.twitter.com/bsMCy3VVbw — Sporting News (@sportingnews) September 1, 2018
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Sjá meira