Markmiðið að Pólland verði líkara Vestur-Evrópu Andri Eysteinsson skrifar 2. september 2018 16:26 Jaroslaw Kaczynski tók við stjórnartaumunum í PiS eftir að tvíburabróðir hans Lech lést í flugslysi árið 2010. Vísir/AP Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg. AP greinir frá.Stirð samskipti við Evrópusambandið Þingið var haldið vegna komandi þingkosninga í Póllandi sem fram fara 21. október. Flokkurinn sem hefur átt meirihluta í báðum deildum pólska þingsins á kjörtímabilinu hefur verið gagnrýninn á Evrópusambandið og hafa stefnur hans skarast á við stefnur ESB. Hæst ber að nefna deilur ríkisstjórnarinnar í kjölfar endurskipulagningu hennar á pólska dómskerfinu. Evrópudómstóllinn rannsakar nú aðgerðir PiS sem eru sagðar ógna sjálfstæði dómstóla. Ríkisstjórnin undir stjórn Mateusz Morawiecki neitar sök og hefur gefið til kynna að hún muni hunsa fyrirmæli Evrópudómstólsins.Evrópusambandið mikilvægt lífsgæðum Pólverja En þrátt fyrir stirð samskipti milli ESB og Póllands og orðróma um að Pólland muni, líkt og Bretar kusu að gera árið 2016, ganga úr ESB talaði Kaczynski vel um sambandi og sagði það mikilvægt Póllandi. „Pólverjar vilja vera í ESB því það er fljótlegasta leiðin til að auka lífsgæði í landinu. Markmið flokksins er að eftir um 15-20 muni Pólverjar segja að í Póllandi sé lífið eins og lífið í löndunum vestan megin við landamærin, að öllu leyti.“ PiS, sem er hægt að þýða sem Lög og Réttlæti, hefur verið stærsti flokkurinn og er talið að aukin félagsleg útgjöld og aðgerðir til að koma í veg fyrir fátækt, spillingu og óþarfa útgjöld ríkisins eigi mikinn þátt í vinsældum flokksins. Evrópusambandið Pólland Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Sjá meira
Formaður pólska íhaldsflokksins PiS, Jaroslaw Kaczynski, sagði í ræðu sinni á flokksþingi í Varsjá í dag að Pólland ætti að halda stöðu sinni innan Evrópusambandsins svo landið geti orðið vestrænna á allan veg. AP greinir frá.Stirð samskipti við Evrópusambandið Þingið var haldið vegna komandi þingkosninga í Póllandi sem fram fara 21. október. Flokkurinn sem hefur átt meirihluta í báðum deildum pólska þingsins á kjörtímabilinu hefur verið gagnrýninn á Evrópusambandið og hafa stefnur hans skarast á við stefnur ESB. Hæst ber að nefna deilur ríkisstjórnarinnar í kjölfar endurskipulagningu hennar á pólska dómskerfinu. Evrópudómstóllinn rannsakar nú aðgerðir PiS sem eru sagðar ógna sjálfstæði dómstóla. Ríkisstjórnin undir stjórn Mateusz Morawiecki neitar sök og hefur gefið til kynna að hún muni hunsa fyrirmæli Evrópudómstólsins.Evrópusambandið mikilvægt lífsgæðum Pólverja En þrátt fyrir stirð samskipti milli ESB og Póllands og orðróma um að Pólland muni, líkt og Bretar kusu að gera árið 2016, ganga úr ESB talaði Kaczynski vel um sambandi og sagði það mikilvægt Póllandi. „Pólverjar vilja vera í ESB því það er fljótlegasta leiðin til að auka lífsgæði í landinu. Markmið flokksins er að eftir um 15-20 muni Pólverjar segja að í Póllandi sé lífið eins og lífið í löndunum vestan megin við landamærin, að öllu leyti.“ PiS, sem er hægt að þýða sem Lög og Réttlæti, hefur verið stærsti flokkurinn og er talið að aukin félagsleg útgjöld og aðgerðir til að koma í veg fyrir fátækt, spillingu og óþarfa útgjöld ríkisins eigi mikinn þátt í vinsældum flokksins.
Evrópusambandið Pólland Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Sjá meira