Telja ólögleg vímuefni skaðlausari en þau löglegu Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. september 2018 22:00 Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum að sögn áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Hann hvetur foreldra til að ræða við börn sín um fíkniefnaneyslu og að í þeim efnum gildi hið fornkveðna - því fyrr, því betra Mikil sprenging hefur orðið í neyslu ólöglegra vímuefna á Íslandi á undanförnum árum. Til að mynda er áætlað að það sem af er ári hafi 32 einstaklingar látið lífið vegna ofneyslu ólöglegra fíkniefna, samanborið við 30 allt árið í fyrra. Guðrún Björg Ágústdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, hefur áhyggjur af þessari þróun. Í fyrirlestri sem hún hélt í dag í Vigdísarstofur ræddi Guðrún um hið nýja mynstur í vímuefnaneyslu þjóðarinnar. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í málaflokknum á síðustu árum, ekki aðeins sé hægðarleikur fyrir ungmenni að verða sér úti um hin ýmsu vímuefni, heldur hafi orðið mikil viðhorfsbreyting til fíkniefna. „Unga fólkið sem er að prófa að nota vímuefni segist reykja gras en ekki blanda því í tóbak, því tóbak sé svo hættulegt. Þau drekka ekki áfengi því að það er stórhættulegt. Þau nota aðra vímugjafa og eru þá með alls konar upplýsingar á netinu um hversu heilsusamlegir þeir eru,“ segir Guðrún. Það sé lykilatriði að foreldrar afli sér upplýsinga um vímuefni þannig að þeir geti verið viðbúnir, ef á daginn kemur að börn þeirra séu í neyslu. Þá segir Guðrún að foreldrar ættu að leita sér aðstoð fyrr en síðar, enda geti snemmtækt inngrip skipt sköpum. „Það er best að koma sem fyrst. Foreldrar kannski sjá einhver einkenni í lífi unglingsins, hann er kannski farinn að skrópa í skólann, farinn að sofa yfir sig, hættur að umgangast fjölskylduna, hættur að vera í tómstundum. Stundum þora foreldrar ekki að spyrja eða ræða það því að þeir vita svo lítið um þetta.“ Guðrún ráðleggur foreldrum sem viljast spyrjast fyrir um vímuefnaneyslu barna að setja sig í samband við stofnanir á borð við SÁÁ eða Foreldrahús. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26. júní 2018 06:00 Mamma kom til baka, þá get ég það líka Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri. 12. maí 2018 08:15 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26. apríl 2018 06:00 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Mikil viðhorfsbreyting hefur orðið hjá ungu fólki til fíkniefna á síðustu árum að sögn áfengis- og vímuefnaráðgjafa. Hann hvetur foreldra til að ræða við börn sín um fíkniefnaneyslu og að í þeim efnum gildi hið fornkveðna - því fyrr, því betra Mikil sprenging hefur orðið í neyslu ólöglegra vímuefna á Íslandi á undanförnum árum. Til að mynda er áætlað að það sem af er ári hafi 32 einstaklingar látið lífið vegna ofneyslu ólöglegra fíkniefna, samanborið við 30 allt árið í fyrra. Guðrún Björg Ágústdóttir, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, hefur áhyggjur af þessari þróun. Í fyrirlestri sem hún hélt í dag í Vigdísarstofur ræddi Guðrún um hið nýja mynstur í vímuefnaneyslu þjóðarinnar. Hún segir að miklar breytingar hafi orðið í málaflokknum á síðustu árum, ekki aðeins sé hægðarleikur fyrir ungmenni að verða sér úti um hin ýmsu vímuefni, heldur hafi orðið mikil viðhorfsbreyting til fíkniefna. „Unga fólkið sem er að prófa að nota vímuefni segist reykja gras en ekki blanda því í tóbak, því tóbak sé svo hættulegt. Þau drekka ekki áfengi því að það er stórhættulegt. Þau nota aðra vímugjafa og eru þá með alls konar upplýsingar á netinu um hversu heilsusamlegir þeir eru,“ segir Guðrún. Það sé lykilatriði að foreldrar afli sér upplýsinga um vímuefni þannig að þeir geti verið viðbúnir, ef á daginn kemur að börn þeirra séu í neyslu. Þá segir Guðrún að foreldrar ættu að leita sér aðstoð fyrr en síðar, enda geti snemmtækt inngrip skipt sköpum. „Það er best að koma sem fyrst. Foreldrar kannski sjá einhver einkenni í lífi unglingsins, hann er kannski farinn að skrópa í skólann, farinn að sofa yfir sig, hættur að umgangast fjölskylduna, hættur að vera í tómstundum. Stundum þora foreldrar ekki að spyrja eða ræða það því að þeir vita svo lítið um þetta.“ Guðrún ráðleggur foreldrum sem viljast spyrjast fyrir um vímuefnaneyslu barna að setja sig í samband við stofnanir á borð við SÁÁ eða Foreldrahús.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26. júní 2018 06:00 Mamma kom til baka, þá get ég það líka Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri. 12. maí 2018 08:15 Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00 Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26. apríl 2018 06:00 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentískri fasteignaauglýsingu Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Innlent Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjá meira
Stóraukin neysla róandi lyfja í 10. bekk Ellefu prósent nemenda í 10. bekk segjast hafa notað róandi lyf eða svefntöflur í nýrri könnun Rannsókna & greiningar. Dósent í sálfræði segist greina mikla aukningu á neyslu slíkra lyfja á meðan neysla á öðrum dregst saman. 26. júní 2018 06:00
Mamma kom til baka, þá get ég það líka Mæðgurnar Hilda Jana Gísladóttir og Hrafnhildur Lára Ingvarsdóttir hafa báðar þurft að fóta sig á nýjan leik í lífinu án áfengis og fíkniefna. Hrafnhildur segir móður sína hafa bjargað lífi sínu meðal annars með því að vísa henni á götuna á Akureyri. 12. maí 2018 08:15
Skipulögð brotastarfsemi með fíknilyf Karl Steinar Valsson boðar frekari samvinnu lögregluyfirvalda við önnur lönd vegna aukinnar brotastarfsemi með fíknilyf. Lögregluyfirvöld hafa rannsakað tæplega fjörutíu mál sem varða innflutning einstaklinga á fíknilyfjum til landsins frá áramótum. 13. júlí 2018 07:00
Auglýsa í stórum stíl á sölutorgi fyrir fíkniefni Erfitt er fyrir lögregluna að eiga við síður og forrit þar sem fíkniefni eru boðin til kaups. Jafn auðvelt er að panta fíkniefni með heimsendingu og að panta pitsu. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn líkir ástandinu við frumskóg. 26. apríl 2018 06:00