Geta valið að sjá nýjustu tístin fyrst Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. september 2018 18:02 Það eru breytingar í vændum hjá samskiptamiðlinum Twitter. Vísir/Getty Forsvarsmenn samskiptamiðilsins Twitter hyggja á breytingar á fyrirkomulagi og framsetningu tísta í þágu aukins valfrelsis netverja. Innan fárra vikna geta notendur sjálfir valið stillingu sem sýnir tístin í réttri tímaröð eins og netverjar hafa í auknum mæli kallað eftir því þeim hafi ekki hugnast núverandi fyrirkomulag forritsins. Eins og fyrirkomulagið hefur verið frá árinu 2016 hefur þeim tístum verði gert hærra undir höfði sem eru vinsælust. Tiltekin reikniaðferð (e. algorithm) hefur verið notuð til að sýna vinsælustu tístin efst á tímalínunni.1/ We're working on new ways to give you more control over your timeline. But first, some context: Twitter helps you see what's happening by showing the best Tweets for you based on your interactions.https://t.co/H5nuhQy3r2— Twitter Support (@TwitterSupport) September 17, 2018Kayvon Beykpour, þróunarstjóri hjá Twitter, segir í samtali við Sky News að fyrirtækið sé, með breytingunni, að færa valdið í hendur notendanna sem munu sjálfir stjórna því hvernig þeir vilja hafa framsetninguna og röðun tístanna. Hann segir að breytingin verði innleidd og tilbúin til notkunar innan fárra vikna. Eydís Blöndal, ljóðskáld, sem slær iðulega í gegn á Twitter með hreinskilni og húmor, gagnrýndi núverandi fyrirkomulag fyrir skömmu á Twitterreikningi sínum. ég hata að twitter sýni manni tweet frá fólki sem maður er ekki að followa en vinir manns eru að followa AF ÞVÍ AÐ ég er of oft að komast að því að ég sé ekki að followa vini mína sem ég hélt ég væri að followa því twitter er alltaf að sýna mér tweetin þeirra!!!— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 17, 2018 Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Forsvarsmenn samskiptamiðilsins Twitter hyggja á breytingar á fyrirkomulagi og framsetningu tísta í þágu aukins valfrelsis netverja. Innan fárra vikna geta notendur sjálfir valið stillingu sem sýnir tístin í réttri tímaröð eins og netverjar hafa í auknum mæli kallað eftir því þeim hafi ekki hugnast núverandi fyrirkomulag forritsins. Eins og fyrirkomulagið hefur verið frá árinu 2016 hefur þeim tístum verði gert hærra undir höfði sem eru vinsælust. Tiltekin reikniaðferð (e. algorithm) hefur verið notuð til að sýna vinsælustu tístin efst á tímalínunni.1/ We're working on new ways to give you more control over your timeline. But first, some context: Twitter helps you see what's happening by showing the best Tweets for you based on your interactions.https://t.co/H5nuhQy3r2— Twitter Support (@TwitterSupport) September 17, 2018Kayvon Beykpour, þróunarstjóri hjá Twitter, segir í samtali við Sky News að fyrirtækið sé, með breytingunni, að færa valdið í hendur notendanna sem munu sjálfir stjórna því hvernig þeir vilja hafa framsetninguna og röðun tístanna. Hann segir að breytingin verði innleidd og tilbúin til notkunar innan fárra vikna. Eydís Blöndal, ljóðskáld, sem slær iðulega í gegn á Twitter með hreinskilni og húmor, gagnrýndi núverandi fyrirkomulag fyrir skömmu á Twitterreikningi sínum. ég hata að twitter sýni manni tweet frá fólki sem maður er ekki að followa en vinir manns eru að followa AF ÞVÍ AÐ ég er of oft að komast að því að ég sé ekki að followa vini mína sem ég hélt ég væri að followa því twitter er alltaf að sýna mér tweetin þeirra!!!— Eydís Blöndal (@eydisblondal) September 17, 2018
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira