Birnirnir rifu Sjóhaukana í sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 07:30 Khalil Mack er að breyta Bears-vörninni. Hann er hér á eftir Russell Wilson í leiknum í nótt. vísir/getty Önnur umferðin í NFL-deildinni kláraðist á Soldier Field í nótt þar sem Chicago Bears vann sannfærandi sigur, 24-17, á Seattle Seahawks. Vörn Bears er kominn í annan styrkleika eftir að liðið fékk Khalil Mack og annan leikinn í röð sýndi vörnin tennurnar. Hún hreinlega tætti Sjóhaukana í sig. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, var felldur sex sinnum, vörnin stal einum bolta og skoraði eitt snertimark. Það var meira en gestirnir réðu við. Wilson skilaði þokkalegum tölum er hann kláraði 22 sendingar fyrir 226 jördum, tveimur snertimörkum og einum töpuðum bolta. Snertimörkin komu í fjórða leikhluta. Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago, kláraði 25 sendingar fyrir 200 jördum, tveimur snertimörkum og tveimur töpuðum boltum. Honum gekk vel að finna nýja útherjann, Allen Robinson, en alls greip Robinson tíu bolta í leiknum. Chicago er því komið á sigurbraut í NFL-deildinni en Seattle er búið að tapa báðum sínum leikjum. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira
Önnur umferðin í NFL-deildinni kláraðist á Soldier Field í nótt þar sem Chicago Bears vann sannfærandi sigur, 24-17, á Seattle Seahawks. Vörn Bears er kominn í annan styrkleika eftir að liðið fékk Khalil Mack og annan leikinn í röð sýndi vörnin tennurnar. Hún hreinlega tætti Sjóhaukana í sig. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, var felldur sex sinnum, vörnin stal einum bolta og skoraði eitt snertimark. Það var meira en gestirnir réðu við. Wilson skilaði þokkalegum tölum er hann kláraði 22 sendingar fyrir 226 jördum, tveimur snertimörkum og einum töpuðum bolta. Snertimörkin komu í fjórða leikhluta. Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago, kláraði 25 sendingar fyrir 200 jördum, tveimur snertimörkum og tveimur töpuðum boltum. Honum gekk vel að finna nýja útherjann, Allen Robinson, en alls greip Robinson tíu bolta í leiknum. Chicago er því komið á sigurbraut í NFL-deildinni en Seattle er búið að tapa báðum sínum leikjum.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Sjá meira