Þingmenn fá núvitundarþjálfun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. september 2018 19:20 Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. Chris Ruane þingmaður breska Verkamannaflokksins og formaður þverpólitískrar þingnefndar um núvitund segir að aðferðin sé víða notuð. „Á undanförnum 6 árum höfum við þjálfað 186 þingmenn breska þingsins og einnig fulltrúa í lávarðadeildinni í að stunda núvitund. Þeir hafa nú innleitt hana í stefnumótun sína í skólum, réttarkerfinu og á vinnustöðum. Tilgangurinn er að draga úr þjáningu í samfélaginu og stuðla að því að það dafni vel,“ segir Chris Ruane. Hann segir að víða sé verið að nota aðferðina við góðan orðstýr. „Á undanförnum þremur árum hef ég haft samband við talsmenn núvitundar og stjórnmálamenn í 40 mismunandi löndum. Svíþjóð var fyrsta ríkið til að stuðla að núvitund árið 2011. Síðan kom Bretland árið 2013 og hver veit nema Ísland verði næst,“ segir hann. Chris Ruane kynnti málið fyrir velferðarnefnd Alþingis og í borgarráði í morgun. Þá fær þingheimur kynningu á morgun. Halldóra Mogensen formaður velferðarnefndar segir að rannsóknir hafi sýnt að aðferðin virki og ástæða sé til þess að skoða hvort núvitund verði innleidd á vegum hins opinbera hér á landi. Þá fái þingmenn tækifæri til að læra núvitund hjá Núvitundarsetrinu á næsta ári. Mest lesið Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. Chris Ruane þingmaður breska Verkamannaflokksins og formaður þverpólitískrar þingnefndar um núvitund segir að aðferðin sé víða notuð. „Á undanförnum 6 árum höfum við þjálfað 186 þingmenn breska þingsins og einnig fulltrúa í lávarðadeildinni í að stunda núvitund. Þeir hafa nú innleitt hana í stefnumótun sína í skólum, réttarkerfinu og á vinnustöðum. Tilgangurinn er að draga úr þjáningu í samfélaginu og stuðla að því að það dafni vel,“ segir Chris Ruane. Hann segir að víða sé verið að nota aðferðina við góðan orðstýr. „Á undanförnum þremur árum hef ég haft samband við talsmenn núvitundar og stjórnmálamenn í 40 mismunandi löndum. Svíþjóð var fyrsta ríkið til að stuðla að núvitund árið 2011. Síðan kom Bretland árið 2013 og hver veit nema Ísland verði næst,“ segir hann. Chris Ruane kynnti málið fyrir velferðarnefnd Alþingis og í borgarráði í morgun. Þá fær þingheimur kynningu á morgun. Halldóra Mogensen formaður velferðarnefndar segir að rannsóknir hafi sýnt að aðferðin virki og ástæða sé til þess að skoða hvort núvitund verði innleidd á vegum hins opinbera hér á landi. Þá fái þingmenn tækifæri til að læra núvitund hjá Núvitundarsetrinu á næsta ári.
Mest lesið Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira