Tölfræðin segir að Serena sé á villigötum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. september 2018 23:45 Serena lætur hér dómarann heyra það. vísir/getty Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. „Þú ætlar að taka þetta af mér þar sem ég kona? Það er ekki rétt,“ sagði Serena meðal annars í reiðilestri sínum á vellinum. Hún bætti um betur á blaðamannafundinum. „Ég hef séð karlmenn komast upp með að kalla dómarann öllum illum nöfnum. Ég er hér að berjast fyrir réttindum kvenna.“ Margir studdu Serenu í þessari baráttu en samkvæmt tölfræði New York Times þá er karlmönnum mjög oft refsað fyrir óæskilega hegðun á vellinum, mun oftar en konum. Úttekt New York Times nær til risamótanna fjögurra frá 1998 til 2018. Á síðustu tuttugu árum hafa karlkyns tenniskappar verið sektaðir 1.517 sinnum en konurnar 535 sinnum. Körlum hefur verið refsað 649 sinnum fyrir að brjóta spaðann sinn en konum 99 sinnum. Þegar kemur að refsingum fyrir kjaftbrúk er staðan 344 gegn 140. Á þessum tíu árum hefur körlum verið refsað 287 sinnum fyrir óíþróttamannslega hegðun en konum 67 sinnum. Tennis Tengdar fréttir Williams tapaði úrslitunum eftir að hafa kallað dómarann þjóf Naomi Osaka varð fyrsti Japaninn til þess að vinna risatitil í tennis þegar hún sigraði Serena Willams í úrslitunum á Opna bandaríska rissamótinu í kvöld. 8. september 2018 22:30 Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13. september 2018 22:00 Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Handbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Kærasti Fallons Sherrock grét eftir óvænt tap Sport Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Það varð allt vitlaust eftir úrslitaleik kvenna á US Open á dögunum. Serena Williams sakaði þá dómara úrslitaleiksins um að vera lygari og þjófur. „Þú ætlar að taka þetta af mér þar sem ég kona? Það er ekki rétt,“ sagði Serena meðal annars í reiðilestri sínum á vellinum. Hún bætti um betur á blaðamannafundinum. „Ég hef séð karlmenn komast upp með að kalla dómarann öllum illum nöfnum. Ég er hér að berjast fyrir réttindum kvenna.“ Margir studdu Serenu í þessari baráttu en samkvæmt tölfræði New York Times þá er karlmönnum mjög oft refsað fyrir óæskilega hegðun á vellinum, mun oftar en konum. Úttekt New York Times nær til risamótanna fjögurra frá 1998 til 2018. Á síðustu tuttugu árum hafa karlkyns tenniskappar verið sektaðir 1.517 sinnum en konurnar 535 sinnum. Körlum hefur verið refsað 649 sinnum fyrir að brjóta spaðann sinn en konum 99 sinnum. Þegar kemur að refsingum fyrir kjaftbrúk er staðan 344 gegn 140. Á þessum tíu árum hefur körlum verið refsað 287 sinnum fyrir óíþróttamannslega hegðun en konum 67 sinnum.
Tennis Tengdar fréttir Williams tapaði úrslitunum eftir að hafa kallað dómarann þjóf Naomi Osaka varð fyrsti Japaninn til þess að vinna risatitil í tennis þegar hún sigraði Serena Willams í úrslitunum á Opna bandaríska rissamótinu í kvöld. 8. september 2018 22:30 Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13. september 2018 22:00 Mest lesið Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Íslenski boltinn „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Handbolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Enski boltinn Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Kærasti Fallons Sherrock grét eftir óvænt tap Sport Fleiri fréttir Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala „Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Glódís Perla með sjálfsmark í Meistaradeildinni Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Framarar slógu út bikarmeistarana Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Afturelding í bikarúrslitin Írar fá NFL leik á næsta ári Barcelona burstaði Man. City og tók toppsæti riðilsins Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Sjá meira
Williams tapaði úrslitunum eftir að hafa kallað dómarann þjóf Naomi Osaka varð fyrsti Japaninn til þess að vinna risatitil í tennis þegar hún sigraði Serena Willams í úrslitunum á Opna bandaríska rissamótinu í kvöld. 8. september 2018 22:30
Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00
Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30
Serena hvíslaði fallegum orðum í eyra Osaka Í öllum látunum í kringum Serenu Williams í úrslitum US Open þá gleymdist eiginlega að hin 20 ára gamla Naomi Osaka vann frábæran sigur á átrúnaðargoði sínu í úrslitaleik mótsins. 13. september 2018 22:00