Uxinn boxar á fullu í endurhæfingunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2018 16:15 Alex Oxlade-Chamberlain. Vísir/Getty Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili. Oxlade-Chamberlain var orðinn fastamaður á miðju Liverpool þegar hann meiddist eftir aðeins fimmtán mínútur í leik á móti Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Það var strax ljóst að Oxlade-Chamberlain myndi missa af restinni af tímabilinu sem og af HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Í júlí greindi svo Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, frá því að Oxlade-Chamberlain myndi líklega missa af öllu 2018-19 tímabilinu vegna alvarleika fyrrnefndra meiðsla. Oxlade-Chamberlain er samt á fullu í endurhæfingu þótt að hann spili ekki fótbolta og Sky Sports birti myndband af honum sýna hæfileika sína sem hnefaleikamanns. Það má sjá það hér fyrir neðan.Alex Oxlade-Chamberlain continues is rehab from injury by showing off his boxing skills. Read: https://t.co/6UqGReKJ6Spic.twitter.com/WbQvOLS0e7 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 14, 2018Alex Oxlade-Chamberlain kom til Liverpool í fyrra haust og skrifaði þá undir fimm ára samning. Liverpool borgaði Arsenal 35 milljónir punda fyrir hann. Oxlade-Chamberlain byrjaði rólega en vann sig í goggunarröðinni hjá Liverpool liðinu og endaði með 3 mörk og 7 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði einnig tvö mörk í Meistaradeildinni þar af annað þeirra í 3-0 sigri á Manchester City á Anfield. Liverpool styrkti sig með tveimur öflugum miðjumönnum í sumar og Alex Oxlade-Chamberlain fær því tækifæri til að ná sér að fullu af meiðslunum. Hann er enn bara 25 ára gamall og á því nóg eftir á ferli sínum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Liverpool leikmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné á síðustu leiktíð og verður væntanlega ekkert með Liverpool liðinu á þessu tímabili. Oxlade-Chamberlain var orðinn fastamaður á miðju Liverpool þegar hann meiddist eftir aðeins fimmtán mínútur í leik á móti Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Það var strax ljóst að Oxlade-Chamberlain myndi missa af restinni af tímabilinu sem og af HM í Rússlandi með enska landsliðinu. Í júlí greindi svo Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, frá því að Oxlade-Chamberlain myndi líklega missa af öllu 2018-19 tímabilinu vegna alvarleika fyrrnefndra meiðsla. Oxlade-Chamberlain er samt á fullu í endurhæfingu þótt að hann spili ekki fótbolta og Sky Sports birti myndband af honum sýna hæfileika sína sem hnefaleikamanns. Það má sjá það hér fyrir neðan.Alex Oxlade-Chamberlain continues is rehab from injury by showing off his boxing skills. Read: https://t.co/6UqGReKJ6Spic.twitter.com/WbQvOLS0e7 — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) September 14, 2018Alex Oxlade-Chamberlain kom til Liverpool í fyrra haust og skrifaði þá undir fimm ára samning. Liverpool borgaði Arsenal 35 milljónir punda fyrir hann. Oxlade-Chamberlain byrjaði rólega en vann sig í goggunarröðinni hjá Liverpool liðinu og endaði með 3 mörk og 7 stoðsendingar í 35 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði einnig tvö mörk í Meistaradeildinni þar af annað þeirra í 3-0 sigri á Manchester City á Anfield. Liverpool styrkti sig með tveimur öflugum miðjumönnum í sumar og Alex Oxlade-Chamberlain fær því tækifæri til að ná sér að fullu af meiðslunum. Hann er enn bara 25 ára gamall og á því nóg eftir á ferli sínum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira