Samþjöppun í ferðaþjónustu framundan Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 11. september 2018 20:00 Búast má við samþjöppun í ferðaþjónustu á næstu misserum að mati sérfræðinga í greininni. Prófessor við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort ferðaþjónusta verði fórnarlamb eigin velgengni eða takist að laga sig að breyttum aðstæðum. Framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík sér tækifæri í stöðunni. Samtök ferðaþjónustunnar héldu fund um stöðu greinarinnar í dag, með tilliti til lífskúrfu og efnahagsmála. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar.Mynd/Egill Aðalsteinsson„Stóra myndin er sú að þessi grein hefur lyft lífskörum hér á landi á undanförnum árum og svo er bara spurning um hvort að hún verði fórnalamb eigin velgengni með því að gera landið svona dýrt, hvernig greinin sjálf muni bregðast við,“ segir hann. Gylfi segir samdrátt í greininni hafa margvísleg áhrif. „Ef greinin gefur eftir þá mun krónan og landið verða ódýrara sem mun eitthvað draga úr fallinu. Þetta er hins vegar mjög erfitt umhverfi að vera í sérstaklega fyrir fyrirtæki úr öðrum útflutningsgreinum. Þau horfa upp á að landið verða dýrara af því ferðaþjónustan þenst út og svo skreppur hún saman og þá verður það ódýrara, segir Gylfi. Hann segir að á fundinum hafi verið rætt um hvað breytt staða þýði fyrir ferðaþjónustuna og menn talið að þar verði samþjöppun. Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík tekur undir það en sér margvísleg tækifæri í stöðunni. „Það verður einhver samþjöppun og endurskipulagning í greininni. Það er hægt að líta á það sem slæmt en það er líka hægt að sjá í því tækifæri sem ég held við ættum að gera og einblína á betur borgandi ferðamenn eins og t.d. ráðstefnugesti“ segir Þorsteinn. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10. september 2018 06:00 Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7. september 2018 11:06 Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. 10. september 2018 21:15 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Búast má við samþjöppun í ferðaþjónustu á næstu misserum að mati sérfræðinga í greininni. Prófessor við Háskóla Íslands veltir fyrir sér hvort ferðaþjónusta verði fórnarlamb eigin velgengni eða takist að laga sig að breyttum aðstæðum. Framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík sér tækifæri í stöðunni. Samtök ferðaþjónustunnar héldu fund um stöðu greinarinnar í dag, með tilliti til lífskúrfu og efnahagsmála. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar. Gylfi Zoega prófessor við Háskóla Íslands einn framsögumanna þar segir að gengi ferðaþjónustu hafi gríðarmikil áhrif á gengi krónunnar.Mynd/Egill Aðalsteinsson„Stóra myndin er sú að þessi grein hefur lyft lífskörum hér á landi á undanförnum árum og svo er bara spurning um hvort að hún verði fórnalamb eigin velgengni með því að gera landið svona dýrt, hvernig greinin sjálf muni bregðast við,“ segir hann. Gylfi segir samdrátt í greininni hafa margvísleg áhrif. „Ef greinin gefur eftir þá mun krónan og landið verða ódýrara sem mun eitthvað draga úr fallinu. Þetta er hins vegar mjög erfitt umhverfi að vera í sérstaklega fyrir fyrirtæki úr öðrum útflutningsgreinum. Þau horfa upp á að landið verða dýrara af því ferðaþjónustan þenst út og svo skreppur hún saman og þá verður það ódýrara, segir Gylfi. Hann segir að á fundinum hafi verið rætt um hvað breytt staða þýði fyrir ferðaþjónustuna og menn talið að þar verði samþjöppun. Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík tekur undir það en sér margvísleg tækifæri í stöðunni. „Það verður einhver samþjöppun og endurskipulagning í greininni. Það er hægt að líta á það sem slæmt en það er líka hægt að sjá í því tækifæri sem ég held við ættum að gera og einblína á betur borgandi ferðamenn eins og t.d. ráðstefnugesti“ segir Þorsteinn.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10. september 2018 06:00 Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7. september 2018 11:06 Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. 10. september 2018 21:15 Mest lesið Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Neytendur Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Viðskipti innlent Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Nvidia metið á 615 billjónir króna Viðskipti erlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Viðskipti innlent Íslensk framleiðsla sem endist Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Sjá meira
Sunnlensk sveitarfélög vilja stöðva skipulagðar ferðir einkafyrirtækja Sveitarfélögin hafa krafið Samgöngustofu um að svipta nokkur hópferðafyrirtæki almennu rekstrarleyfi. 10. september 2018 06:00
Þjóðverjum fækkar verulega en Bandaríkjamönnum fjölgar Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurflugvöll í ágúst síðastliðnum voru um átta þúsund færri en í ágúst í fyrra. 7. september 2018 11:06
Hæpið krepputal þegar tölur sýna metfjölda ferðamanna Aldrei í sögunni hafa jafnmargir ferðamenn heimsótt Ísland eins og í sumar og árið í heild stefnir sömuleiðis í að verða metár; með 3,4 prósenta fjölgun ferðamanna frá áramótum. 10. september 2018 21:15