Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. september 2018 20:37 Martinez á fundinum í dag. vísir/skjáskot Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. „Við þurfum að byrja leikinn vel. Við þurfum að finna hraðann sem við þurfum að spila á og spila eins og við gerðum í síðari hálfleiknum gegn Skotlandi,” sagði Martinez. Belgía spilaði æfingarleik gegn Skotlandi um helgina og vann stórsigur á meðan Ísland tapaði stórt gegn Sviss. „Ísland er með lið sem getur komið þér á óvart í skyndisóknum eða á nokkrum sekúndum. Þeir eru með leikmennina í það. Það verður mikilvægt að verjast vel á morgun.” „Fókusinn og vinnuframlagið hefur verið til staðar. Við mætum erfiðu liði á morgun. Ef þú gerir ekki hlutina rétt þá verður það mjög erfitt að vinna hérna. Þeir vita að það er mjög mikil samkeppni um stöður í liðinu," en hvað finnst honum um skakkaföllin í íslenska liðinu? „Öll lið verða fyrir áfalli þegar þau missa leikmann en það veltur á þeim sem kemur inn. Að dæma leikmann á frammistöðunni gegn Sviss er ekki réttlætanlegt,” sagði Martinez sem endaði blaðamannafundinn á að hrósa Gylfa. „Gylfi er leikmaður sem ég hef fylgst vel með eftir að hann kom til Bretlands. Hann var seldur fyrir 50 milljónir punda sem segir sitt. Hann sendir boltann fram á við og er með frábæran hægri fót.” „Að finna svona leikmann er mjög erfitt, leikmann sem getur spilað á milli lína og leikmann sem finnur þetta svæði. Það sem Everton borgaði fyrir Gylfa er allt sem þú þarft að vita um hann.” Allan blaðamannafundinn má sjá hér að ofan. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. „Við þurfum að byrja leikinn vel. Við þurfum að finna hraðann sem við þurfum að spila á og spila eins og við gerðum í síðari hálfleiknum gegn Skotlandi,” sagði Martinez. Belgía spilaði æfingarleik gegn Skotlandi um helgina og vann stórsigur á meðan Ísland tapaði stórt gegn Sviss. „Ísland er með lið sem getur komið þér á óvart í skyndisóknum eða á nokkrum sekúndum. Þeir eru með leikmennina í það. Það verður mikilvægt að verjast vel á morgun.” „Fókusinn og vinnuframlagið hefur verið til staðar. Við mætum erfiðu liði á morgun. Ef þú gerir ekki hlutina rétt þá verður það mjög erfitt að vinna hérna. Þeir vita að það er mjög mikil samkeppni um stöður í liðinu," en hvað finnst honum um skakkaföllin í íslenska liðinu? „Öll lið verða fyrir áfalli þegar þau missa leikmann en það veltur á þeim sem kemur inn. Að dæma leikmann á frammistöðunni gegn Sviss er ekki réttlætanlegt,” sagði Martinez sem endaði blaðamannafundinn á að hrósa Gylfa. „Gylfi er leikmaður sem ég hef fylgst vel með eftir að hann kom til Bretlands. Hann var seldur fyrir 50 milljónir punda sem segir sitt. Hann sendir boltann fram á við og er með frábæran hægri fót.” „Að finna svona leikmann er mjög erfitt, leikmann sem getur spilað á milli lína og leikmann sem finnur þetta svæði. Það sem Everton borgaði fyrir Gylfa er allt sem þú þarft að vita um hann.” Allan blaðamannafundinn má sjá hér að ofan.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Mest lesið Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51