Gráhærður Van Persie í góðum gír í hollensku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2018 19:00 Robin van Persie fagnar með Feyenoord. Vísir/Getty Robin van Persie er á sínu öðru tímabili með Feyenoord í hollensku deildinni og hefur næstum því jafnan markaskor sitt frá því í fyrra þrátt fyrir að aðeins fjórar umferðir séu búnar af tímabilinu. Feyenoord hefur unnið þrjá síðustu leiki sína og í þeim hefur Robin van Persie skoraði fjögur mörk sjálfur og lagt upp tvö til viðbótar. 4 mörk í 4 leikjum er ekki slæmt fyrir hinn 35 ára gamla fyrrum leikmann Arsenal og Manchester United. Robin van Persie skoraði bara 5 mörk í 12 leikjum á síðustu leiktíð en hann kom þá til Feyenoord frá Fenerbahce í janúar.Robin van Persie: Last 3 Eredivisie apps Vs Excelsior Vs Heerenveen Vs NAC Breda For more player stats -- https://t.co/DJdXL2Ij7dpic.twitter.com/l52mFRrk3E — WhoScored.com (@WhoScored) September 10, 2018Robin van Persie er kannski orðinn gráhærður en hann ætlar að láta til sín taka með Feyenoord á þessu tímabili. Van Persie spilaði þrjú tímabil með Feyenoord þegar hann var 18 ára til 21 árs en fór síðan til Arsenal sumarið 2004. Van Persie spilaði í átta tímabil með Arsenal og svo þrjú tímabil með Manchester United áður en hann fór til Fenerbahce í Tyrklandi. Robin van Persie náði aldrei að verða hollenskur meistari á þremur tímbilum sínum með félaginu í upphafi aldarinnar en nú er að sjá hvort það takist í betur. Feyenoord er eins og er í 3. sæti með 9 stig, þremur stigum á eftir toppliði PSV Eindhoven og einu stigi á eftir Ajax. Feyenoord endaði í 4. sæti í fyrra. Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira
Robin van Persie er á sínu öðru tímabili með Feyenoord í hollensku deildinni og hefur næstum því jafnan markaskor sitt frá því í fyrra þrátt fyrir að aðeins fjórar umferðir séu búnar af tímabilinu. Feyenoord hefur unnið þrjá síðustu leiki sína og í þeim hefur Robin van Persie skoraði fjögur mörk sjálfur og lagt upp tvö til viðbótar. 4 mörk í 4 leikjum er ekki slæmt fyrir hinn 35 ára gamla fyrrum leikmann Arsenal og Manchester United. Robin van Persie skoraði bara 5 mörk í 12 leikjum á síðustu leiktíð en hann kom þá til Feyenoord frá Fenerbahce í janúar.Robin van Persie: Last 3 Eredivisie apps Vs Excelsior Vs Heerenveen Vs NAC Breda For more player stats -- https://t.co/DJdXL2Ij7dpic.twitter.com/l52mFRrk3E — WhoScored.com (@WhoScored) September 10, 2018Robin van Persie er kannski orðinn gráhærður en hann ætlar að láta til sín taka með Feyenoord á þessu tímabili. Van Persie spilaði þrjú tímabil með Feyenoord þegar hann var 18 ára til 21 árs en fór síðan til Arsenal sumarið 2004. Van Persie spilaði í átta tímabil með Arsenal og svo þrjú tímabil með Manchester United áður en hann fór til Fenerbahce í Tyrklandi. Robin van Persie náði aldrei að verða hollenskur meistari á þremur tímbilum sínum með félaginu í upphafi aldarinnar en nú er að sjá hvort það takist í betur. Feyenoord er eins og er í 3. sæti með 9 stig, þremur stigum á eftir toppliði PSV Eindhoven og einu stigi á eftir Ajax. Feyenoord endaði í 4. sæti í fyrra.
Fótbolti Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Fleiri fréttir Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Bayern tapaði deildarleik í fyrsta sinn á tímabilinu Alfons fer aftur til Hollands Elísa fer frá Val til Breiðabliks Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sandra fiskaði víti og fagnaði sigri í Íslendingaslag Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Sjá meira