Góðar eða slæmar fréttir koma eftir helgi: „Hefðum getað selt upp á tvenna tónleika“ Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2018 09:30 Ísleifur er að skoða það alvarlega að fá að halda aukatónleika með Ed Sheeran. „Okkur datt ekki í hug að við myndum selja upp svona fljótt og þurfa að senda fimmtán þúsund manns frá að hverfa. Að meðaltali keypti hver aðili 3 miða og því segir tölfræðin okkur það að við hefðum getað selt upp á tvenna tónleika í gær,“ segir Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, í viðtali á Brennslunni á FM957 í morgun. Sena Live seldi um 30 þúsund miða á tónleika Ed Sheeran í gær og það á aðeins tveimur og hálfum tíma. Þegar uppselt var á tónleikana voru 15 þúsund manns enn í stafrænni biðröð. En hverjir eru möguleikarnir á aukatónleikum. „Það var ekki hægt annað en í gær en að fara í það að skoða það og við erum alvarlega að skoða þetta. Það er ekkert lítið mál að henda í aukatónleika en ef við ætlum að gera þetta, þá þurfum við að ákveða þetta strax.“ Ísleifur segir að leiðinlegt hafi verið hversu margir þurftu frá að hverfa í gær. „Það verður eitthvað að frétta frá okkur eftir helgi, hvort sem það verða góðar eða slæmar fréttir.“ Brennslan Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09 Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27. september 2018 14:41 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Okkur datt ekki í hug að við myndum selja upp svona fljótt og þurfa að senda fimmtán þúsund manns frá að hverfa. Að meðaltali keypti hver aðili 3 miða og því segir tölfræðin okkur það að við hefðum getað selt upp á tvenna tónleika í gær,“ segir Ísleifur Þórhallsson, hjá Senu Live, í viðtali á Brennslunni á FM957 í morgun. Sena Live seldi um 30 þúsund miða á tónleika Ed Sheeran í gær og það á aðeins tveimur og hálfum tíma. Þegar uppselt var á tónleikana voru 15 þúsund manns enn í stafrænni biðröð. En hverjir eru möguleikarnir á aukatónleikum. „Það var ekki hægt annað en í gær en að fara í það að skoða það og við erum alvarlega að skoða þetta. Það er ekkert lítið mál að henda í aukatónleika en ef við ætlum að gera þetta, þá þurfum við að ákveða þetta strax.“ Ísleifur segir að leiðinlegt hafi verið hversu margir þurftu frá að hverfa í gær. „Það verður eitthvað að frétta frá okkur eftir helgi, hvort sem það verða góðar eða slæmar fréttir.“
Brennslan Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09 Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27. september 2018 14:41 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48
Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38
Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live sagði í viðtali á Bylgjunni í dag vera í samskiptum við fólkið í kringum Ed Sheeran varðandi mögulega aukatónleika. Söngvarinn er hvergi bókaður daginn eftir tónleika hans á Laugardalsvelli. 27. september 2018 22:09
Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Skiptir engu máli, segir framkvæmdastjórinn þó 30 þúsund hafi keypt miða á tónleikana á Laugardalsvelli sem verða sama dag og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. 27. september 2018 14:41
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30