Allt í rugli hjá Steelers sem vann samt leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. september 2018 09:30 Brown fagnar snertimarki sínu í nótt. vísir/getty Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Þá fór liðið í sólina til Tampa Bay og vann sætan sigur, 27-30, á sjóðheitum sjóræningjum. LeVeon Bell er ekki enn farinn að spila fyrir Steelers og óljóst hvort hann gerir það. Antonio Brown var með vesen í upphafi vikunnar og svo átti þjálfarinn Mike Tomlin að hafa tapað klefanum. Það var ekki að sjá í nótt. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, kláraði 30 af 38 sendingum sínum fyrir 353 jördum og 3 snertimörkum. Hann kastaði svo einum bolta frá sér. Ben í banastuði.353 yards. 3 touchdowns. And a @steelers win. Big Ben's BEST PLAYS from #MNF! #PITvsTB#HereWeGopic.twitter.com/byVWKeE94I — NFL (@NFL) September 25, 2018 Antonio Brown mætti ekki á æfingar í upphafi vikunnar en hann skoraði frábært snertimark í leiknum. Ungstirnið JuJu Smith-Schuster átti enn einn 100 jarda leikinn en að þessu sinni greip hann 9 bolta fyrir 116 jördum.Nobody better.@AB84 shakes a tackle and he's got a TOUCHDOWN. #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/6esdzs9BES — NFL (@NFL) September 25, 2018 Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Bucs, hefur verið ótrúlegur í upphafi leiktíðar og hann skilaði stórum tölum enn eina ferðina en gerði stór mistök sem kostuðu liðið stig. Fitzpatrick, sem þeir eru byrjaðir að kalla Fitzmagic, kláraði 30 af 50 sendingum sínum fyrir 411 jördum. Hann hefur farið yfir 400 jardana í öllum þremur leikjum tímabilsins.PICK-6! Interception #3 for the @Steelers defense! #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/8ks7mxFjU6 — NFL (@NFL) September 25, 2018 Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum en það reyndist líka dýrt að hann kastaði þremur boltum frá sér að þessu sinni. Útherjinn Mike Evans geggjaður með 137 jarda og eitt snertimark á sex gripnum boltum. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Sjá meira
Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Þá fór liðið í sólina til Tampa Bay og vann sætan sigur, 27-30, á sjóðheitum sjóræningjum. LeVeon Bell er ekki enn farinn að spila fyrir Steelers og óljóst hvort hann gerir það. Antonio Brown var með vesen í upphafi vikunnar og svo átti þjálfarinn Mike Tomlin að hafa tapað klefanum. Það var ekki að sjá í nótt. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, kláraði 30 af 38 sendingum sínum fyrir 353 jördum og 3 snertimörkum. Hann kastaði svo einum bolta frá sér. Ben í banastuði.353 yards. 3 touchdowns. And a @steelers win. Big Ben's BEST PLAYS from #MNF! #PITvsTB#HereWeGopic.twitter.com/byVWKeE94I — NFL (@NFL) September 25, 2018 Antonio Brown mætti ekki á æfingar í upphafi vikunnar en hann skoraði frábært snertimark í leiknum. Ungstirnið JuJu Smith-Schuster átti enn einn 100 jarda leikinn en að þessu sinni greip hann 9 bolta fyrir 116 jördum.Nobody better.@AB84 shakes a tackle and he's got a TOUCHDOWN. #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/6esdzs9BES — NFL (@NFL) September 25, 2018 Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Bucs, hefur verið ótrúlegur í upphafi leiktíðar og hann skilaði stórum tölum enn eina ferðina en gerði stór mistök sem kostuðu liðið stig. Fitzpatrick, sem þeir eru byrjaðir að kalla Fitzmagic, kláraði 30 af 50 sendingum sínum fyrir 411 jördum. Hann hefur farið yfir 400 jardana í öllum þremur leikjum tímabilsins.PICK-6! Interception #3 for the @Steelers defense! #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/8ks7mxFjU6 — NFL (@NFL) September 25, 2018 Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum en það reyndist líka dýrt að hann kastaði þremur boltum frá sér að þessu sinni. Útherjinn Mike Evans geggjaður með 137 jarda og eitt snertimark á sex gripnum boltum.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Sjá meira