„De Bruyne er fljótari að jafna sig á meiðslum en aðrir“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. september 2018 14:57 Kevin De Bruyne með enska meistarabikarinn í vor. Vísir/Getty Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City í ágúst og var upphaflega talið að hann myndi vera frá í að minnsta kosti þrjá mánuði. Landsliðsþjálfari Belga, Roberto Martinez, telur þó að það sé styttra í endurkomu miðjumannsins. „Ég held við munum sjá hann á vellinum miklu fyrr en eðlilegt er miðað við svona meiðsli og ég held hann gæti komið ferskari inn í liðið eftir þessa fjarveru,“ sagði Martinez á ráðstefnu í Lundúnum. „Hann er að eðlisfari fljótari að jafna sig en aðrir leikmenn.“ Í síðustu viku sagði de Bruyne að hann þyrfti líklega þrjár til fimm vikur í viðbót en Martinez virðist gefa í skyn að endurkoman sé nær þremur vikum heldur en fimm. Ísland og Belgía mætast ytra 15. nóvember í síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Belgar unnu 3-0 sigur á Laugardalsvelli í byrjun september. Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Sjá meira
Kevin de Bruyne gæti verið kominn til baka úr meiðslum þegar íslenska karlalandsliðið sækir það belgíska heim í lokaleik Íslands í Þjóðadeild UEFA í nóvember. De Bruyne meiddist á hné á æfingu með Manchester City í ágúst og var upphaflega talið að hann myndi vera frá í að minnsta kosti þrjá mánuði. Landsliðsþjálfari Belga, Roberto Martinez, telur þó að það sé styttra í endurkomu miðjumannsins. „Ég held við munum sjá hann á vellinum miklu fyrr en eðlilegt er miðað við svona meiðsli og ég held hann gæti komið ferskari inn í liðið eftir þessa fjarveru,“ sagði Martinez á ráðstefnu í Lundúnum. „Hann er að eðlisfari fljótari að jafna sig en aðrir leikmenn.“ Í síðustu viku sagði de Bruyne að hann þyrfti líklega þrjár til fimm vikur í viðbót en Martinez virðist gefa í skyn að endurkoman sé nær þremur vikum heldur en fimm. Ísland og Belgía mætast ytra 15. nóvember í síðasta leik Íslands í Þjóðadeildinni. Belgar unnu 3-0 sigur á Laugardalsvelli í byrjun september.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30 De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00 Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Sjá meira
De Bruyne frá í tvo til fjóra mánuði? Manchester City hefur staðfest að miðjumaðurinn Kevin De Bruyne sé meiddur en talið er að hann verði frá næstu tvo til fjóra mánuði. 15. ágúst 2018 22:30
De Bruyne missir af báðum leikjunum á móti Íslandi Manchester City maðurinn Kevin De Bruyne verður frá keppni næstu þrjá mánuðina en alvarleiki hnémeiðsla hans er nú kunnur. 17. ágúst 2018 14:00
Guardiola um meiðsli De Bruyne: „Munum reyna okkar besta“ Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að það verði erfitt að komast af án Kevin De Bruyne sem verður frá vegna meiðsla í tvo til þrjá mánuði. 18. ágúst 2018 08:00