Berglind markahæst og Sandra María best Hjörvar Ólafsson skrifar 24. september 2018 09:00 Berglind Björg Þorvaldsdóttir var markahæst í efstu deild. vísir/bára Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild. Þá þurfti Stephany Mayor, framherji Þórs/KA, að koma til móts við liðsfélaga sína hjá mexíkóska kvennalandsliðinu og þar af leiðandi var henni ómögulegt að berjast við Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur, sóknarmann Breiðabliks, um markadrottningartitilinn. Berglind Björg skoraði bæði mörk Breiðabliks í 3-2 tapi liðsins gegn Val og stóð uppi sem markahæsti leikmaður deildarinnar með 19 mörk. Stephany Mayor kom næst með 15 mörk. Sandra Maria Jessen, sóknartengiliður Þórs/KA, sem kom næst á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar með 14 mörk, var valin besti leikmaður af leikmönnum deildarinnar. Sandra María er fyrirliði Þórs/KA sem hafnaði í öðru sæti deildarinnar þetta árið. Efnilegasti leikmaðurinn var Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. Alexandra sem gekk til liðs við Breiðablik frá Haukum fyrir keppnistímabilið lék alla leiki Blika í sumar og skoraði í þeim fimm mörk. Hún var nýverið verðlaunuð fyrir góða frammistöðu sína í deildinni í sumar með sæti í íslenska A-landsliðinu í leikjum liðsins gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Bríet Bragadóttir var kosin besti dómarinn, en þetta er annað árið í röð sem leikmönnum deildarinnar þykir Bríet dæma best í deildinni. Birtist í Fréttablaðinu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira
Lokaumferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, en fyrir umferðina var klárt að Breiðablik yrði Íslandsmeistari og að FH og Grindavík myndu falla niður í næstefstu deild. Þá þurfti Stephany Mayor, framherji Þórs/KA, að koma til móts við liðsfélaga sína hjá mexíkóska kvennalandsliðinu og þar af leiðandi var henni ómögulegt að berjast við Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur, sóknarmann Breiðabliks, um markadrottningartitilinn. Berglind Björg skoraði bæði mörk Breiðabliks í 3-2 tapi liðsins gegn Val og stóð uppi sem markahæsti leikmaður deildarinnar með 19 mörk. Stephany Mayor kom næst með 15 mörk. Sandra Maria Jessen, sóknartengiliður Þórs/KA, sem kom næst á listanum yfir markahæstu leikmenn deildarinnar með 14 mörk, var valin besti leikmaður af leikmönnum deildarinnar. Sandra María er fyrirliði Þórs/KA sem hafnaði í öðru sæti deildarinnar þetta árið. Efnilegasti leikmaðurinn var Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks. Alexandra sem gekk til liðs við Breiðablik frá Haukum fyrir keppnistímabilið lék alla leiki Blika í sumar og skoraði í þeim fimm mörk. Hún var nýverið verðlaunuð fyrir góða frammistöðu sína í deildinni í sumar með sæti í íslenska A-landsliðinu í leikjum liðsins gegn Þýskalandi og Tékklandi í undankeppni HM 2019. Bríet Bragadóttir var kosin besti dómarinn, en þetta er annað árið í röð sem leikmönnum deildarinnar þykir Bríet dæma best í deildinni.
Birtist í Fréttablaðinu Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Körfubolti Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Íslenski boltinn Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Handbolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Glæsimark Russo fullkomnaði endurkomu Arsenal Lyon örugglega áfram á kostnað Bayern Glódís Perla aftur á bekknum Umboðsmaður Davies gagnrýnir landsliðsþjálfarann Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki „Mjög krefjandi tímabil framundan“ Sjá meira