Í ljósum logum í Safamýri eftir misheppnaða eldamennsku Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. september 2018 21:56 Aðgerð lögreglu reyndist ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. Vísir/Vilhelm Lögregla og fulltrúar sérsveitar voru kölluð út í fjölbýlishús í Safamýri um sjöleytið í kvöld. Eftir því sem Vísir kemst næst varð slys við eldamennsku þar sem áfengi var notað við matargerðina. Samkvæmt heimildum Vísis útskýrði sá sem var að elda aburðarásina þannig að hann hefði skvett sterku áfengi á pönnuna. Við það blossaði upp eldur sem festi sig í andliti hans og hári. Maðurinn hljóp út úr íbúðinni og urðu nágrannar varir við ósköpin, mann í ljósum logum. Var hringt á lögreglu sem brást við með því að senda fjóra lögreglubíla og jeppa sérsveitar á staðinn. Á þeirri stundu var talið að maðurinn hefði mögulega kveikt viljandi í sér. Betur virðist hafa farið en á horfðist. Þó sást vel á manninum, hár hans var brunnið og hendur illa farnar. Ekki náðist í fulltrúa lögreglu í kvöld til að fá nánari skýringar á atburðunum.Uppfært sunnudag klukkan 09:26 Í dagbók lögreglu kemur fram að tilkynnt hafi verið um eld við bílskúr í Austurborginni klukkan 18:56. Maður hafiverið að steikja mat og mun hafa verið að nota eldfiman vökva er sprenging varð og eldur læstist í fötum og hári mannsins. Ekki sé vitað frekar um meiðsli mannsins en hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild. Lögreglumál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Lögregla og fulltrúar sérsveitar voru kölluð út í fjölbýlishús í Safamýri um sjöleytið í kvöld. Eftir því sem Vísir kemst næst varð slys við eldamennsku þar sem áfengi var notað við matargerðina. Samkvæmt heimildum Vísis útskýrði sá sem var að elda aburðarásina þannig að hann hefði skvett sterku áfengi á pönnuna. Við það blossaði upp eldur sem festi sig í andliti hans og hári. Maðurinn hljóp út úr íbúðinni og urðu nágrannar varir við ósköpin, mann í ljósum logum. Var hringt á lögreglu sem brást við með því að senda fjóra lögreglubíla og jeppa sérsveitar á staðinn. Á þeirri stundu var talið að maðurinn hefði mögulega kveikt viljandi í sér. Betur virðist hafa farið en á horfðist. Þó sást vel á manninum, hár hans var brunnið og hendur illa farnar. Ekki náðist í fulltrúa lögreglu í kvöld til að fá nánari skýringar á atburðunum.Uppfært sunnudag klukkan 09:26 Í dagbók lögreglu kemur fram að tilkynnt hafi verið um eld við bílskúr í Austurborginni klukkan 18:56. Maður hafiverið að steikja mat og mun hafa verið að nota eldfiman vökva er sprenging varð og eldur læstist í fötum og hári mannsins. Ekki sé vitað frekar um meiðsli mannsins en hann var fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild.
Lögreglumál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira