Skoðaði aldrei sjúkraskrá sér til skemmtunar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. september 2018 16:28 Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Vísir/Pjetur Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands var í fullum rétti þegar hann skoðaði sjúkraskrá konu sem kvartaði yfir veitingu heilbrigðisþjónustu hjá stofnuninni. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. RÚV greindi fyrst frá. Kvörtun vegna málsins barst til Persónuverndar frá lögmanni konunnar í mars á síðasta ári. Þar kom fram að eftir að konan hafði kvartað yfir veitingu heilbrigðisþjónustu til landlæknis hafi lögmaðurinn leitað til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eftir umsögn. Meðal þeirra gagna sem þá bárust lögmanninum var greinargerð frá framkvæmdastjóra lækninga við stofnunina þar sem sjúkrasaga konunnar var rakin og litið til þeirrar heilbrigðisþjónustu sem hún taldi að hefði verið ranglega veitt. Í kvörtun lögmanns konunnar segir að framkvæmdastjórinn hafi aldrei átt í samskiptum við konuna en „engu að síður skoðar hann sjúkraskrá hennar í að því er virðist algjöru tilgangsleysi enda var algjörlega óþarft og í raun óskiljanlegt hvers vegna leitað var álits hans. Þá leitaði hann ekki samþykkis hennar fyrir því að skoða sjúkraskrá hennar við vinnslu greinargerðar sinnar.“ Í svari framkvæmdastjórans til Persónuverndar kom fram að hann sé ábyrgðarmaður rafrænnar sjúkraskrár og hafi eftirlitsréttindi í því sambandi, en jafnframt sé hann þar yfirmaður læknisþjónustu. Svo til öll, ef ekki öll, erindi sem stofnuninni berist frá landlækni komi til umfjöllunar hans og því í hans verkahring að svara þeim. Í svari framkvæmdastjórans kom þá fram að óhjákvæmilegt sé að hann skoði sjúkraskrár viðkomandi skjólstæðinga en tekið var sérstaklega fram að það gerði hann aldrei af léttúð eða sér til skemmtunar. Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands var í fullum rétti þegar hann skoðaði sjúkraskrá konu sem kvartaði yfir veitingu heilbrigðisþjónustu hjá stofnuninni. Þetta er niðurstaða Persónuverndar. RÚV greindi fyrst frá. Kvörtun vegna málsins barst til Persónuverndar frá lögmanni konunnar í mars á síðasta ári. Þar kom fram að eftir að konan hafði kvartað yfir veitingu heilbrigðisþjónustu til landlæknis hafi lögmaðurinn leitað til Heilbrigðisstofnunar Suðurlands eftir umsögn. Meðal þeirra gagna sem þá bárust lögmanninum var greinargerð frá framkvæmdastjóra lækninga við stofnunina þar sem sjúkrasaga konunnar var rakin og litið til þeirrar heilbrigðisþjónustu sem hún taldi að hefði verið ranglega veitt. Í kvörtun lögmanns konunnar segir að framkvæmdastjórinn hafi aldrei átt í samskiptum við konuna en „engu að síður skoðar hann sjúkraskrá hennar í að því er virðist algjöru tilgangsleysi enda var algjörlega óþarft og í raun óskiljanlegt hvers vegna leitað var álits hans. Þá leitaði hann ekki samþykkis hennar fyrir því að skoða sjúkraskrá hennar við vinnslu greinargerðar sinnar.“ Í svari framkvæmdastjórans til Persónuverndar kom fram að hann sé ábyrgðarmaður rafrænnar sjúkraskrár og hafi eftirlitsréttindi í því sambandi, en jafnframt sé hann þar yfirmaður læknisþjónustu. Svo til öll, ef ekki öll, erindi sem stofnuninni berist frá landlækni komi til umfjöllunar hans og því í hans verkahring að svara þeim. Í svari framkvæmdastjórans kom þá fram að óhjákvæmilegt sé að hann skoði sjúkraskrár viðkomandi skjólstæðinga en tekið var sérstaklega fram að það gerði hann aldrei af léttúð eða sér til skemmtunar.
Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Fleiri fréttir „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Sjá meira